Skemmtileg stemning myndaðist þegar stjórn slökkviliðsins tók formlega við lyklunum af fjórum nýjum slökkvibifreiðum sem teknar verða í notkun fljótlega.