Slökkviliðið hefur gert nýjan þjónustusamning við Kjósahrepp og var hann formlega undirritaður á slökkvistöðinni við Skarhólabraut í Mosfellsbæ. Á myndinni er Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri ásamt Karli Magnúsi Kristjánssyni oddvita Kjósahrepps.