Það er góð regla að prófa reykskynjarana á heimilinu í hverjum mánuði.  Slökkviliðið hefur í samvinnu við sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu fest kaup á skóhornum sem gerir öldruðum, fötluðum eða öðrum sem eiga erfitt með hreyfingu auðveldara fyrir að prófa reykskynjarann.

Smelltu hér til að sjá bækling um skóhornin.