Á hverju sumri koma hópar frá leikskólum á höfuðborgarsvæðinu í heimsókn á slökkviðstöðvarnar okkar. Til að óska eftir slíkri heimsókn þarf leikskóli að skrá sig á gestavef SHS á slóðinni hér að neðan.

https://gestir.shs.is/