Viðbragðstími – Fylgirit 1 með brunavarnaáætlun SHS

Page 1

Viðbragðstími Fylgirit 1 með brunavarnaáætlun Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins 4.5.2018 - 3.5.2023

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

1


Efnisyfirlit 1. Inngangur............................................................................ 3

5.1.1 Viðbragðstími á útkallssvæði 1................................................. 14

5.6.3 Viðbragðstími á útkallssvæði 2 – 4.......................................... 31

5.1.2 Viðbragðstími eftir póstnúmerum............................................. 15

5.7 Kjósarhreppur...........................................................................32

2. Aðferðafræðin..................................................................... 3

5.1.3 Viðbragðstími í Grundarhverfi.................................................. 15

5.7.1 Viðbragðstími........................................................................... 33

1.2 Niðurstöður.................................................................................4

5.1.4 Viðbragðstími á útkallssvæði 2 – 4.......................................... 16

5.2 Kópavogur.................................................................................17

6. Körfubifreiðar.................................................................... 34

2. Viðbragðstími...................................................................... 5

5.2.1 Viðbragðstími........................................................................... 18

6.1 Viðbragðstími............................................................................35

2.1 Virkjunartími slökkviliðs á stöð...................................................5

5.2.2 Viðbragðstími eftir póstnúmerum............................................. 19

2.2 Virkjunartími slökkviliðs á vettvangi...........................................5

5.2.3 Viðbragðstími á útkallssvæði 2 – 4.......................................... 19

7. Viðbótarafl......................................................................... 36

2.3 Aksturstími slökkviliðs.................................................................6

5.3 Hafnarfjörður............................................................................20

7.1 Viðbótarafl – útkallssvæði 1.....................................................36

2.4 Viðbragðstími..............................................................................6

5.3.1 Viðbragðstími........................................................................... 21 5.3.2 Viðbragðstími eftir póstnúmerum............................................. 22

3. Starfssvæði.......................................................................... 6

8. Viðbragðstími lengri en 15 mínútur.................................. 38

5.3.3 Viðbragðstími á útkallssvæði 2 – 4.......................................... 22

5.4 Garðabær..................................................................................23

9. Heimildir............................................................................ 39

4. Útkallssvæði........................................................................ 7

5.4.1 Viðbragðstími........................................................................... 24

9.1 Helstu heimildir.........................................................................39

4.1 Útkallssvæði 1............................................................................8

5.4.2 Viðbragðstími eftir póstnúmerum............................................. 25

9.2 Vefsíður.....................................................................................39

4.1.1 Útkallssvæði 1 - árangur............................................................ 9

5.4.3 Viðbragðstími á útkallssvæði 2 – 4.......................................... 25

9.3 Helstu lög og reglugerðir..........................................................39

4.2 Útkallssvæði 2..........................................................................10

5.5 Mosfellsbær..............................................................................26

4.2.1 Útkallssvæði 2 - árangur.......................................................... 10

5.5.1 Viðbragðstími........................................................................... 27

4.3 Útkallssvæði 3 og 4..................................................................11

5.5.2 Viðbragðstími eftir póstnúmerum............................................. 28

4.3.1 Útkallssvæði 3 og 4 - árangur.................................................. 11

5.5.3 Viðbragðstími á útkallssvæði 2 – 4.......................................... 28

5.6 Seltjarnarnes.............................................................................29 5. Sveitarfélög....................................................................... 12

5.6.1 Viðbragðstími........................................................................... 30

5.1 Reykjavík...................................................................................13

5.6.2 Viðbragðstími eftir póstnúmerum............................................. 31 2


2. Aðferðafræðin

1. Inngangur

Hingað til hafa einu gögnin um útkallstíma verið unnin úr útköllum SHS annars vegar (rauntíma) og hins vegar leiðarbestun úr ArcGIS landupplýsingagrunni Samsýnar. Lagt var upp með að samkeyra þessi gögn og bera þau saman svo hægt væri að áætla útkallstíma á öll heimilisföng á höfuðborgarsvæðinu.

Leiðbeiningar Mannvirkjastofnunar (MVS) um efni og gerð brunavarnaáætlana kveða á um að fjögur útkallssvæði slökkviliða, en þau skilgreinast eftir viðbragðs­ tíma, starfsemi á svæðinu og áhættu (Mannvirkjastofnun, 2015).

Útköll flokkast eftir alvarleika í forgangsflokkana F1, F2, F3 og F4, þar sem F1 er hæsti forgangur og F4 lægsti. Við F1 og F2 útköllum er brugðist samstundis með forgangsakstri.

Í þessu fylgiriti með brunavarnaáætlun Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) er við­bragð­stími slökkviliðs á starfssvæði SHS skoðaður m.t.t. útkallssvæða­flokk­ unar MVS. Starfssvæðið er skilgreint eftir þeirri flokkun og árangur SHS athugaður í samræmi við það. Viðbragðstími slökkvibifreiða er skoðaður við bestu aðstæður annars vegar og á álagstíma hins vegar.

Notast var við gögn um sjúkraflutninga í forgangi F1 og F2 á árinu 2016. Flutningarnir sem unnið var með voru þeir sem höfðu flutningsnúmer auk stöðuboða þegar lagt var af stað og komið var á vettvang. Flutningar sem uppfylltu þessi skilyrði voru 1.659 talsins. Ákveðið var að nota ekki gögn um aksturstíma slökkviútkalla þar sem þau styðjast ekki við stöðuboð, heldur eru tímar handfærðir inn af neyðarvörðum Neyðarlínunnar (NL).

Bestu aðstæður miðast við hámarkshraða, litla umferð og almennt góðar aðstæður til aksturs. Á álagstíma hefur aukinn umferðarþungi áhrif á viðbragðstímann. Byggt er á raunupplýsingum um viðbragðstíma, sjá kafla 1.1.

Gögnin frá Samsýn eru reiknuð samkvæmt leiðarbestun í ArcGIS og miðast við hámarkshraða á hverjum aksturslegg án tillits til umferðar, umferðarljósa eða þess að bifreið hægi á sér við gatnamót eða í beygjum. Því er um að ræða mjög bjartsýna mynd af akstri. Þessi aðferðafræði hefur hingað til verið notuð af SHS til vinnslu gagna um aksturstíma. Þar sem eingöngu breytingar á vegakerfi og hámarkshraða geta breytt niðurstöðunum gefur þetta módel góða grunnmynd af aksturstímum á höfuðborgarsvæðinu.

Jafnframt er sérstaklega skoðaður viðbragðstími fyrir fasteignir á útkallssvæði 1 í hverju sveitarfélagi fyrir sig á höfuðborgarsvæðinu, sem og viðbragðstími fyrir íbúa hvers póstnúmers í sveitarfélögunum.

Leiðarbestunin miðar ekki við aðstæður þegar flutningur er farinn og er þar með notuð sem fastur ​  ​​) var því breytt í hlutfall af samsvarandi tímum frá Samsýn punktur í útreikningum. Öllum rauntímum (​​tRaun (​​tSamsýn ​  ​​).

Athugað er hvar á starfssvæðinu þörf er á þjónustu körfubifreiða og hver viðbragðstími þeirra er.

​δ = ​  ​t​   ​​​  ​t​  _

Í mörgum tilvikum er þörf á að boða fleiri en eina stöð í útkall. Kannað er hversu langan tíma tekur viðbótarafl að koma á vettvang, allt frá einni stöð upp í allar stöðvar.

Raun Samsýn

Flutningunum var síðan skipt upp í lotur og var lotuskiptingin reiknuð miðað við reglu Scott‘s, þar sem α ​​ er lotubreiddin, σ ​ ​er staðalfrávikið og N er heildarfjöldi flutninga.

Að lokum er litið til þeirra svæða sem ekki næst til innan 15 mínútna frá boðun, þá sérstaklega mannvirkja í notkunarflokkum 4 – 6, skv. grein 9.2.6. í byggingarreglugerð.

​α = 3,49σ ​N​ -​_ ​​ 1 3

Auk þess var fjöldi flutninga í hverri lotu færður í hlutfall af heildarfjölda til að auðvelda túlkun gagnanna. _ ​γ = ​   1  ​ ≈ 0,0006​ 1659

3


1.2 Niðurstöður

Við miðum við að í F1 og F2 útköllum eigi aksturstíminn ekki að vera meira en 7 mínútur og 30 sekúndur á svæði 1. Það gefur okkur að þau heimilisföng sem við náum til á 7 mínútum og 30 sekúndum í rauntíma, afmarkist við 6 mínútur og 33 sekúndur í leiðarbestuninni. Þar sem við erum að miða við miðgildið á þetta eingöngu við í helmingi tilfella.

Fjöldi gilda (N) 1659 Meðaltal 1,183 Miðgildi 1,144 Dreifni 0,067 Staðalfrávik (σ) 0,259 Lotustærð (W) 0,076

Samkvæmt kröfum MVS um viðbragðstíma skal hann ekki vera lengri en tíu mínútur á útkallssvæði 1. Við þessa útreikninga gefum við okkur að virkjunartími á stöð og á vettvangi sé samtals 2 mínútur og 30 sekúndur og því megi aksturstíminn ekki vera meira en 7 mínútur og 30 sekúndur. Jafnframt göngum við út frá því að ýmis frávik valdi því að ómögulegt sé að ná 100% árangri í viðbragðstíma og miðum við að hann sé ekki lengri en 10 mínútur í 90% tilfella. Til þess að uppfylla þær kröfur þarf stuðullinn að vera:

0,14

1 Tíðni

Uppsöfnuð tíðni

​β90% ​  ​ = 1,545​

0,9

0,12

sem er 1,5 staðalfrávikum frá miðgildinu. Það þýðir að 7 mínútna og 30 sekúndna markið í rauntíma afmarkast við 4 mínútur og 51 sekúndu í leiðarbestuninni.

0,8 0,1

0,7 ​β50% ​  ​

0,6

0,08

​β90% ​  ​

0,5 0,06

0,3 0,2

0,02 0,1 0

95

1,

88

1,

80

1,

73

1,

65

1,

58

1,

50

1,

43

1,

36

1,

28

1,

20

1,

13

1,

05

1,

98

0,

90

0,

83

0,

75

0,

68

0,

60

0,

53

0,

45

0,

38

0,

30

0,

23

0,

15

0,

08

0,

0,

00

0

1,545

Mynd 2. Viðbragðstímar á höfuðborgarsvæðinu eftir fráviki á aksturstíma.

0,4

0,04

1,144

Mynd 1. Tíðnirit sjúkraflutninga eftir fráviki frá bestaðri leið.

Stefnan var að finna reiknistuðul sem nota mætti til að gefa raunhæfari mynd af útkallstímum en gögnin frá Samsýn gáfu. Við munum nota β sem merki þess stuðuls.

Miðgildi gagnanna var 1,144 og gefur það til kynna að rauntími á vettvang sé allt að 14,4% hægari en leiðarbestunin gefur, í helmingi tilfella. Það gefur okkur stuðulinn:

​β50% ​  ​ = 1,144​ 4


2. Viðbragðstími Frá árinu 2004 hefur SHS farið reglulega yfir viðbragðstíma vegna sjúkraflutninga á svæðinu. Þar sem þeir eru gerðir út frá sömu starfsstöðvum og slökkviliðið gefa þær niðurstöður ákveðnar vísbendingar um viðbragð liðsins hvað slökkviliðið varðar. Þessi tölfræði sýndi meðal annars fram á að endurskoða þyrfti fjölda og staðsetningu slökkvistöðva (Margrét María Leifsdóttir, 2006). Því var stöðvunum fjölgað í ársbyrjun 2015 og áætlað er að finna nýja staðsetningu fyrir starfsstöð í stað Tunguháls. 2. gr. reglugerðar um starfsemi slökkviliða skilgreinir viðbragðstíma sem þann tíma sem líður frá því að boð berst slökkviliði og þar til fyrstu menn frá slökkviliði hafa hafið störf á vettvangi. Stuðst er við þá skilgreiningu við greiningu á viðbragðstíma á starfssvæði SHS og honum skipt enn fremur í þrennt: • Virkjunartíma slökkviliðs á stöð • Aksturstíma slökkviliðs frá stöð að vettvangi • Virkjunartíma slökkviliðs á vettvangi

2.1 Virkjunartími slökkviliðs á stöð

Þessir stuðlar voru notaðir til greiningar á útkallstíma á heimilisföng. Því svæði sem litað er grænt náum við innan tímamarka í 90% tilfella. Gula svæðið næst innan tímamarka í 50% tilfella. Að lokum er rauða svæðið sem næst í færri en 50% tilfella.

NL boðar SHS gegnum hraðlínutengingu á allar starfsstöðvar SHS. Hljóðmerki kemur upp í hátalarakerfi og neyðarvörður getur kallað upplýsingar upp í kallkerfi stöðvanna. Hægt er að kalla á eina stöð í einu eða allar í einu. Um nokkurt skeið hefur verið boðaðar í gegnum TETRA kerfið með því sem kallað er Callout, en því svipar til SMS sendinga innan farsímakerfisins.

Tafla 1. Íbúar á starfssvæði SHS sem næst til á styttri viðbragðstíma en 10 mínútum.

Innan tíma í 90% tilvika Innan tíma í 50%-90% tilvika Innan tíma í innan við 50% tilvika

Fólksfjöldi

Hlutfall

τ ≥ 90%

133.545

61,7%

67.565

31,2%

τ ≤ 50%

15.258

7,1%

50% ≤ τ < 90%

Við skilgreinum hér virkjunartíma á stöð sem tímann frá því NL boðar SHS og þar til lagt er af stað á vettvang. Þar sem sólarhringsvaktir eru á slökkvistöðvum SHS er virkjunartími í flestum tilvikum undir 90 sekúndum (1,5 mínúta). Undantekning er þó slökkvistöðin á Kjalarnesi, en þar er ekki sólarhringsvakt og því er virkjunartími lengri þar. Bakvaktarmaður hverju sinni og viðbótarmannskapur er kallaður út með SMS skilaboðum í gegnum farsímakerfið og boðunarkerfi NL.

2.2 Virkjunartími slökkviliðs á vettvangi

Einnig er hægt að bera þessar niðurstöður, þ.e. heimilisföng sem falla innan settra marka, við íbúafjölda á þeim heimilisföngum. Þá kemur í ljós að 61,7% íbúa á höfuðborgarsvæðinu lendir innan græna svæðisins, 31,2% íbúa býr innan gula svæðisins og 7,1% íbúa innan rauða svæðisins.

Virkjunartími eftir að komið er á vettvang er oftast innan við 60 sekúndur (1,0 mínúta) frá því að slökkvilið kemur á staðinn. Það fer þó eftir aðstæðum og því hvaða aðgerðir þurfa að fara í gang. Sé um lífbjörgun að ræða þá gengur hún fyrir, en stundum getur þurft að gera ráðstafanir til að tryggja vettvang áður en vinna hefst á vettvangi.

Staðfangaskrá Þjóðskrár liggur til grundvallar tölum um heimilisföng/fjölda fasteigna og er miðað við upplýsingar þar í febrúar 2017. Íbúafjöldi tekur mið af skráðri búsetu í viðkomandi fasteignum.

5


3. Starfssvæði Starfssvæði SHS nær yfir allt landsvæði eftirfarandi sjö sveitarfélaga: • Reykjavík • Kópavogur

• Garðabær • Hafnarfjörður

• Seltjarnarnes • Mosfellsbær

• Kjósarhreppur

Litið er á starfssvæðið í heild sem eitt þjónustusvæði þó þjónustusvæði starfsstöðvanna sé stundum skilgreint til þess að búa til ákveðna svæðisskiptingu, einkum út frá viðbragðstíma. Því geta aðstæður verið þannig að stundum sé betra að kalla á aðra stöð, t.d. vegna færðar, um­ferðar og/eða álags. Fjórar starfsstöðvar SHS eru mannaðar allan sólarhringinn, ein stöð er á Kjalar­nesi með hlutastarfandi liði og búnaðarkerra staðsett í Kjósarhreppi. Á starfssvæði slökkviliðsins eru jafnframt sérstakar viðbragðseiningar á þremur stöðum, í álverinu í Straumsvík, á Reykjavíkurflugvelli og í Olíubirgðastöðinni í Örfirisey. Á starfssvæðinu voru um 42.100 fasteignir samkvæmt staðfangaskrá Þjóðskrár í febrúar 2017 hátt í 217 þúsund íbúar til heimilis þar. Svæðið er alls um 1.062 km2.

2.3 Aksturstími slökkviliðs Aksturstími er frá því keyrt er af stað í útkall og þar til komið er á staðinn. Þegar búið er að taka tillit til virkjunartíma slökkviliðsins á stöð (90 sekúndur) og vettvangi (60 sekúndur) og draga frá viðbragðstíma liðsins þá stendur eftir aksturtími slökkviliðsins á viðkomandi útkallssvæði að vera samkvæmt eftirfarandi: • • • •

Útkallssvæði 1: Útkallssvæði 2: Útkallssvæði 3: Útkallssvæði 4:

Aksturstími innan við 7,5 mínútur (10 – 1,5 -1,0 = 7,5 mín). Aksturstími innan við 12,5 mínútur (15 – 1,5 -1,0 = 12,5 mín). Aksturstími innan við 17,5 mínútur (20 – 1,5 -1,0 = 17,5 mín). Aksturstími meira en 17,5 mínútur (20 – 1,5 -1,0 = 17,5 mín).

2.4 Viðbragðstími Þar sem í leiðbeiningum MVS er fjallað um viðbragðstímann í heild í stað þess að skipta honum upp í virkjunartíma á stöð, aksturstíma og virkjunartíma á vettvangi, verður hér eftir fjallað um viðbragðstíma, ekki aksturstíma, þó aksturstími sé eini hlutinn sem liggur til grundvallar útreikningum á viðbragðstíma hér. Mynd 3. Starfssvæði SHS. 6


4. Útkallssvæði Mannvirkjastofnun skiptir starfssvæði slökkviliða upp í fjögur útkallssvæði eftir viðbragðstíma, starfsemi á svæðinu og áhættu.

Þau svæði sem skilgreind eru sem þéttbýlissvæði á aðalskipulagi hvers sveitarfélags á höfuð­borgar­ svæðinu tilheyra útkallssvæði 1, sjá mynd 4. Tekið er mið af skilgreiningu Mann­virkja­stofnunar á tegund og eðli byggðar á hverju útkallssvæði (nánar hér að aftan).

Við flokkun á starfssvæði SHS er unnið eftir aðalskipulagi sveitarfélaganna. Fjarlægð frá starfsstöð er mismunandi eftir útkallssvæðum, allt frá nokkrum metrum upp í 59 km. Eins og áður hefur komið fram þá voru yfir 42 þúsund fasteignir skráðar á svæðinu skv. staðfangaskrá í upphafi ársins 2017 og voru um 40 þúsund þeirra (95,2%) á útkallssvæði 1. Skráðir íbúar þessara fast­ eigna voru ríflega 216 þúsund, 99,7% þeirra á útkallssvæði 1. Íbúar höfuðborgarsvæðisins eru um 64% af þjóðinni.

Tafla 2. Fjöldi fasteigna og íbúa eftir útkallssvæðum á starfssvæði SHS.

Jafnframt felur skilgreining MVS á hverju útkallssvæði í sér að nægilegur mannskapur sé kominn á staðinn á tilgreindum tíma til þess að hægt sé að hefja reykköfun innanhúss. Samkvæmt for­sendum MVS er ein útkallseining fyrir slökkvistarf innanhúss 5 manns á útkallssvæði 1 nema rökstutt sé að annað sé nægjanlegt með áhættugreiningu og útreikningum.

Fasteignir

Hlutfall

Íbúar

Hlutfall

Útkallssvæði 1

40.108

95,2%

215.791

99,7%

Útkallssvæði 2

216

0,5%

278

0,1%

Útkallssvæði 3

1.730

4,1%

243

0,1%

Útkallssvæði 4

62

0,1%

56

0,0%

42.116

100%

216.368

100%

Alls

Tafla 3. Dreifing fasteigna á útkallssvæðum 1 – 4 eftir fjarlægð frá nálægustu slökkvistöð. Fasteignir vegalengdir

7

Útkallssvæði 2

Útkallssvæði 3

Útkallssvæði 4

Alls

Hlutfall

0 til 4 km

32.027

0

78

1

32.106

76,2%

5 til 9 km

7.895

203

547

2

8.647

20,5%

10 til 19 km

186

13

209

19

427

1,0%

20 til 29 km

0

0

44

22

66

0,2%

30 til 39 km

0

0

831

6

837

2,0%

40 til 49 km

0

0

21

4

25

0,1%

50 til 59 km

0

0

0

8

8

0,0%

40.108

216

1.730

62

42.116

100%

Alls Mynd 4. Fasteignir á starfssvæði SHS flokkaðar eftir útkallssvæðum.

Útkallssvæði 1


4.1 Útkallssvæði 1 Ef við skoðum starfssvæðið út frá viðbragðstíma eingöngu sést að ekki næst alls staðar að uppfylla kröfur um viðbragðstíma hvers útkallssvæðis, sjá mynd 5.

Útkallssvæði 1 er það svæði þar sem minnst ein útkallseining fyrir slökkvistarf innanhúss er komin á vettvang og vinna hafin innan 10 mínútna frá boðun slökkviliðs.

Markmið SHS er að viðbragðstími á starfssvæðinu sé alls staðar innan þeirra marka sem MVS setur sem viðmið fyrir útkallssvæðin. Þar sem svo er ekki þarf að leita leiða til úrbóta. Fjallað er um viðbragðstíma og leiðir til úrbóta í brunavarnaáætlun, kafla 7.

Í leiðbeiningum MVS um efni og gerð brunavarnaáætlana eru tekin dæmi um svæði sem eðlilegt er að flokka í útkallssvæði 1: • • • • • • • •

Farið er nánar yfir viðbragðstíma á hverju útkallssvæði fyrir sig hér að aftan.

Mynd 5. Viðbragðstími við bestu aðstæður á starfssvæði SHS.

Miðbær í þéttbýli og aðrir þjónustukjarnar í stærri bæjum. Byggð með sérstakri brunahættu. Sjúkrahús, heimavist, hótel og aðrar byggingar þar sem koma þarf mörgum út. Sérstaklega hættulegur iðnaður. Fyrirtæki með stóra bruna- eða mengunarhættu. Hafnarsvæði þar sem hættuleg efni eru til staðar. Þétt íbúabyggð og háhýsi. Samkomuhús fyrir fleiri en 300 manneskjur.

Mynd 6. Útkallssvæði 1. 8


Mynd 7. Útkallssvæði 1. Viðbragðstími við bestu aðstæður.

Mynd 8. Útkallssvæði 1. Viðbragðstími á álagstíma.

4.1.1 Útkallssvæði 1 - árangur Við bestu aðstæður er viðbragðstími liðsins ásættanlegur fyrir útkallssvæði 1, innan við 10 mínútur, í 92% tilvika. Á álagstíma eru þessar tölur töluvert lakari, eða ekki nema 64% innan við 10 mínútur.

Tafla 4. Viðbragðstími á útkallssvæði 1 á höfuðborgarsvæðinu við bestu aðstæður.

Tafla 5. Viðbragðstími á útkallssvæði 1 á höfuðborgarsvæðinu á álagstíma.

Við bestu aðstæður

Úkallssvæði 1 Uppsafnað

Á álagstíma

Fasteignir

0-10 mín

Hlutfall

10-15 mín

Hlutfall

15-20 mín

Hlutfall

40.108

36.921

92,0%

3.001

7,5%

186

0,5%

Úkallssvæði 1

36.921

92,0%

39.922

99,5%

40.108

100%

Uppsafnað

9

Fasteignir

0-10 mín

Hlutfall

10-15 mín

Hlutfall

15-20 mín

Hlutfall

20-35 mín

Hlutfall

40.108

25.475

63,5%

14.074

35,1%

375

0,9%

184

0,5%

25.475

63,5%

39.549

98,6%

39.924

99,5%

40.108

100,0%


4.2 Útkallssvæði 2 4.2.1 Útkallssvæði 2 - árangur

Útkallssvæði 2 er það svæði þar sem minnst ein útkallseining fyrir slökkvistarf innanhúss er komin á vettvang og vinna hafin innan 15 mínútna frá boðun slökkviliðs.

Við bestu aðstæður er viðbragðstími liðsins ásættanlegur fyrir útkallssvæði 2, innan við 15 mínútur, í 96% tilvika. Ekki er marktækur munur á viðbragðstíma við bestu aðstæður og á álagstíma.

Í leiðbeiningum MVS um efni og gerð brunavarnaáætlana eru tekin dæmi um svæði sem eðlilegt er að flokka í útkallssvæði 2:

Tafla 6. Viðbragðstími á útkallssvæði 2 á höfuðborgarsvæðinu. Við bestu aðstæður

• Gisin íbúabyggð. Úkallssvæði 1 Uppsafnað

Mynd 9. Útkallssvæði 2. Viðbragðstími við bestu aðstæður. 10

Fasteignir

0-10 mín

Hlutfall

10-15 mín

Hlutfall

15-20 mín

Hlutfall

216

158

73,1%

50

23,1%

8

3,7%

158

73,1%

208

96,3%

216

100%


4.3 Útkallssvæði 3 og 4

4.3.1 Útkallssvæði 3 og 4 - árangur Við bestu aðstæður er viðbragðstími liðsins ásættanlegur fyrir útkallssvæði 3, innan við 20 mínútur, í 48 % tilvika, og fyrir útkallssvæði 4 í 84 % tilvika, þ.e. þá er viðbragðstíminn innan við 35 mínútur.

Útkallssvæði 3 er það svæði þar sem minnst ein útkallseining fyrir slökkvistarf innanhúss er komin á vettvang og vinna hafin innan 20 mínútna frá boðun slökkviliðs. Útkallssvæði 4 er það svæði þar sem minnst ein útkallseining fyrir slökkvistarf innanhúss er komin á vettvang og vinna hafin eftir meira en 20 mínútur frá boðun slökkviliðs.

Ekki er marktækur munur á viðbragðstíma við bestu aðstæður og á álagstíma. Tafla 7. Viðbragðstími á útkallssvæði 3 og 4 á höfuðborgarsvæðinu.

Í leiðbeiningum MVS um efni og gerð brunavarnaáætlana eru tekin dæmi um svæði sem eðlilegt er að flokka í útkallssvæði 3:

Við bestu aðstæður

• Gisin íbúabyggð. • Dreifbýli með þéttbýliskjörnum með minna en 300 íbúum og sumarhúsabyggð.

Úkallssvæði 3 og 4 Uppsafnað

Í leiðbeiningunum eru eftirfarandi dæmi um svæði sem eðlilegt er að flokka í útkallssvæði 4: • Sveitabæir. • Fjallaskálar og hús utan alfaraleiða.

Mynd 10. Útkallssvæði 3 og 4. Viðbragðstími við bestu aðstæður. 11

Fasteignir

0-10 mín

Hlutfall

10-15 mín

Hlutfall

15-20 mín

Hlutfall

20-25 mín

Hlutfall

25-30 mín

Hlutfall

1.792

428

23,9%

393

21,9%

51

2,8%

900

50,2%

20

1,1%

428

23,9%

821

45,8%

872

48,7%

1.772

98,9%

1.792

100%


Mynd 11. Sveitarfélögin á starfssvæði Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs.

5. Sveitarfélög Sveitarfélögin sjö á höfuðborgarsvæðinu eiga það sameiginlegt að langflest mannvirki í þeim eru í þéttbýli og því búa þar nánast allir íbúar á útkallssvæði 1. Þessu undanskilið er Kjósarhreppur, þar sem byggðin er öll í dreifbýli, aðallega sveitabæir og sumarhúsabyggð, og flokkast í útkallssvæði 3 og 4. Í þessum kafla er einungis litið á viðbragðstíma á útkallssvæði 1 í sveitarfélögunum, nema í Kjósarhreppi þar sem öll útkallssvæðin eru skoðuð.

12


5.1 Reykjavík Fjöldi fasteigna á útkallssvæði 1 í Reykjavík er rúmlega 21 þúsund og íbúar um 124 þúsund. Þar af eru 186 fasteignir og 644 íbúar í Grundarhverfi á Kjalarnesi.

Mynd 12. Reykjavík. Útkallssvæði 1 er skyggt.

13


Mynd 13. Viðbragðstími á útkallssvæði 1 í Reykjavík, án Grundarhverfis, við bestu aðstæður.

Mynd 14. Viðbragðstími á útkallssvæði 1 í Reykjavík, án Grundarhverfis, á álagstíma.

5.1.1 Viðbragðstími á útkallssvæði 1 Þrjár starfsstöðvar eiga besta viðbragðstíma í Reykjavík, Skógarhlíðin (52%), Tunguháls (34%) og Skarhólabrautin (14%), allt eftir legu stöðvanna og gatnakerfinu.

Tafla 9 sýnir að viðbragðstími í Reykjavík er innan marka í 68% tilvika fyrir útkallssvæði 1 á álagstíma, þ.e.a.s. styttri en 10 mínútur, sem er töluvert lakara en við bestu aðstæður.

Við bestu aðstæður er viðbragðstími í Reykjavík innan marka í 98% tilvika fyrir útkallssvæði 1, þ.e.a.s. styttri en 10 mínútur. Mynd 13 sýnir viðbragðstíma við bestu aðstæður í allar fasteignir á útkallssvæði 1 í Reykjavík nema Grundarhverfi. Fjallað er sérstaklega um það í kafla 5.1.3.

Viðbragðstíminn á álagstíma á útkallssvæði 1 í Reykjavík er innan við 15 mínútur í 99% tilvika.

Tafla 8. Viðbragðstími á útkallssvæði 1 í Reykjavík við bestu aðstæður.

Tafla 9. Viðbragðstími á útkallssvæði 1 í Reykjavík á álagstíma.

Mynd 14 sýnir viðbragðstíma á álagstíma í allar fasteignir á útkallssvæði 1 í Reykjavík nema Grundarhverfi.

Við bestu aðstæður Starfsstöð

Á álagstíma

Fasteignir

Hlutfall

0-10 mín

Hlutfall

Skógarhlíð

10.999

51,8%

10.996

51,7%

3

0,0%

Tunguháls

7.320

34,4%

7.082

33,3%

238

Skarhólabraut

2.933

13,8%

2.747

12,9%

21.252

100%

20.825 20.825

Alls Uppsafnað

10-15 mín

Hlutfall

15-20 mín

Hlutfall

Starfsstöð

0

0,0%

Skógarhlíð

10.999

51,8%

9.063

42,6%

1.936

9,1%

0

0,0%

0

0,0%

1,1%

0

0,0%

Tunguháls

7.320

34,4%

3.987

18,8%

3.332

15,7%

1

0,0%

0

0,0%

0

0,0%

186

0,9%

Skarhólabraut

2.933

13,8%

1.435

6,8%

1.312

6,2%

2

0,0%

184

0,9%

98,0%

241

1,1%

186

0,9%

Alls

21.252

100%

14.485

68,2%

6.580

31,0%

3

0,0%

184

0,9%

98,0%

21.066

99,1%

21.252

100%

Uppsafnað

14.485

68,2%

21.065

99,1%

21.068

99,1%

21.252

100%

14

Fasteignir Hlutfall 0-10 mín Hlutfall 10-15 mín Hlutfall 15-20 mín Hlutfall 20-25 mín Hlutfall


5.1.2 Viðbragðstími eftir póstnúmerum Tafla 10 sýnir viðbragðstíma slökkviliðs við bestu aðstæður fyrir íbúa í hverju póstnúmeri í Reykjavík. Póstnúmer 116 (Kjalarnes) er þó ekki meðtalið, sjá kafla 5.1.3. Við bestu aðstæður næst til 98,9% íbúa í Reykjavík, án Kjalarness, innan 10 mínútna. Á álagstíma fækkar þeim í 69,9%. Tafla 11. Viðbragðstími á álagstíma í Reykjavík eftir póstnúmerum.

Tafla 10. Viðbragðstími við bestu aðstæður í Reykjavík eftir póstnúmerum. Við bestu aðstæður Íbúar

10 mínútur eða minna

Reykjavík

Fjöldi

0-10 mín

Hlutfall

101

15.303

15.303

100%

103

1.958

1.958

104

9.496

105

Á álagstíma 10 til 15 mínútur

10 mínútur eða minna

10 til 15 mínútur

Hlutfall

Reykjavík

Fjöldi

0-10 mín

Hlutfall

0

0,0%

101

15.303

14.856

97,1%

447

2,9%

100%

0

0,0%

103

1.958

1.958

100%

0

0,0%

9.487

99,9%

9

0,1%

104

9.496

2.856

30,1%

6.640

69,9%

17.213

17.213

100%

0

0,0%

105

17.213

16.760

97,4%

453

2,6%

107

8.653

8.653

100%

0

0,0%

107

8.653

6.415

74,1%

2.238

25,9%

108

12.691

12.691

100%

0

0,0%

108

12.691

11.688

92,1%

1.003

7,9%

109

12.334

11.031

89,4%

1.303

10,6%

109

12.334

3.070

24,9%

9.264

75,1%

110

12.498

12.498

100%

0

0,0%

110

12.498

12.423

99,4%

75

0,6%

111

9.180

9.180

100%

0

0,0%

111

9.180

4.796

52,2%

4.384

47,8%

112

17.078

17.078

100%

0

0,0%

112

17.078

8.274

48,4%

8.804

51,6%

113

6.592

6.592

100%

0

0,0%

113

6.592

2.843

43,1%

3.749

56,9%

Alls

122.996

121.684

98,9%

1.312

1,1%

Alls

122.996

85.939

69,9%

37.057

30,1%

100%

Uppsafnað

Uppsafnað

98,9%

10-15 mín

Íbúar

15

69,9%

10-15 mín

Hlutfall

100%


5.1.3 Viðbragðstími í Grundarhverfi

5.1.4 Viðbragðstími á útkallssvæði 2 – 4

Íbúar í póstnúmeri 116, Kjalarnesi, eru nálægt þúsund í dreifbýli og þéttbýli. Fasteignir í þétt­býlis­kjarn­ anum Grundarhverfi eru 186 og íbúar þar um 650. Líkt og á við um annað þéttbýli í Reykjavík flokkast Grundarhverfi sem útkallssvæði 1. Reiknaður viðbragðstími þar er lengri en í öðrum hlutum Reykja­víkur, eða 15 - 20 mínútur við bestu aðstæður og 20 - 35 mínútur á álagstíma.

Mannvirki í Reykjavík sem teljast til útkallssvæða 2 - 4 eru einkum gisin íbúðarbyggð og sveitabæir á Kjalarnesi. Viðbragðstími við bestu aðstæður á Kjalarnes sunnan Grundarhverfis er 10 - 15 mínútur á meðan viðbragðstími í byggðina vestan og norðan Grundarhverfis er 15 - 20 mínútur. Mynd 9 sýnir viðbragðstíma á útkallssvæði 2. Mynd 10 sýnir viðbragðstíma á útkallssvæði 3 og 4. Tafla 12. Viðbragðstími á útkallssvæði 2 – 4 í Reykjavík. Fasteignir á útkallssvæði 2, 3 og 4 Reykjavík

0-10 mín

Hlutfall 10-15 mín Hlutfall 15-20 mín Hlutfall 20-35 mín Hlutfall

92

20,1%

81

88,0%

3

3,3%

8

8,7%

0

0,0%

Úkallssvæði 3

322

70,5%

205

63,7%

100

31,1%

17

5,3%

0

0,0%

Úkallssvæði 4

43

9,4%

4

9,3%

0

0,0%

34

79,1%

5

11,6%

457

100%

290

63,5%

103

22,5%

59

12,9%

5

1,1%

290

63,5%

393

86,0%

452

98,9%

457

100%

Uppsafnað

16

Hlutfall

Úkallssvæði 2

Alls

Mynd 15. Viðbragðstími í Grundarhverfi við bestu aðstæður.

Fasteignir


5.2 Kópavogur Fjöldi fasteigna á útkallssvæði 1 í Kópa­vogi er um 6.000 og íbúar þar um 35 þúsund.

Mynd 16. Kópavogur. Útkallssvæði 1 er skyggt.

17


5.2.1 Viðbragðstími Þrjár starfsstöðvar eiga besta viðbragðstíma í Kópavogi, Skógarhlíðin (50%), Skútahraun (27%) og Tunguháls (23%), allt eftir legu stöðvanna og gatnakerfinu. Við bestu aðstæður er viðbragðstími í Kópavogi innan marka í 80% tilvika fyrir útkallssvæði 1, þ.e.a.s. styttri en 10 mínútur. Tafla 14 sýnir að viðbragðstími í Kópavogi er innan marka í 32% tilvika fyrir útkallssvæði 1 á álagstíma, þ.e.a.s. styttri en 10 mínútur, sem er töluvert lakara en við bestu aðstæður. Viðbragðstíminn á álagstíma á útkallssvæði 1 í Kópavogi er innan við 15 mínútur í 67% tilvika. Mynd 18 sýnir viðbragðstíma á álagstíma í allar fasteignir á útkallssvæði 1 í Kópavogi. Tafla 13. Viðbragðstími á útkallssvæði 1 í Kópavogi við bestu aðstæður. Við bestu aðstæður Starfsstöð

Fasteignir

Hlutfall

0-10 mín

Hlutfall

Skógarhlíð

3.027

50,3%

3.012

50,0%

15

0,2%

Skútahraun

1.617

26,9%

1.025

17,0%

592

9,8%

Tunguháls

1.378

22,9%

781

13,0%

597

9,9%

Alls

6.022

100%

4.818

80,0%

1.204

20,0%

4.818

80,0%

6.022

100%

Uppsafnað

10-15 mín

Hlutfall Mynd 17. Viðbragðstími á útkallssvæði 1 í Kópavogi við bestu aðstæður.

Tafla 14. Viðbragðstími á útkallssvæði 1 í Kópavogi á álagstíma. Á álagstíma Starfsstöð

Fasteignir

Hlutfall

0-10 mín

Hlutfall

10-15 mín

Hlutfall

Skógarhlíð

3.027

50,3%

1 .703

28,3%

1.324

22,0%

0

0,0%

Skútahraun

1.617

26,9%

181

3,0%

1.436

23,8%

0

0,0%

Tunguháls

1.378

22,9%

70

1,2%

1.289

21,4%

19

0,3%

Alls

6.022

100%

1.954

32,4%

4.049

67,2%

19

0,3%

1.954

32,4%

6.003

99,7%

6.022

100%

Uppsafnað

15-20 mín

Hlutfall

Mynd 18. Viðbragðstími á útkallssvæði 1 í Kópavogi á álagstíma. 18


5.2.2 Viðbragðstími eftir póstnúmerum

5.2.3 Viðbragðstími á útkallssvæði 2 – 4

Tafla 15 sýnir viðbragðstíma slökkviliðs við bestu aðstæður fyrir hvert póstnúmer í Kópavogi.

Mannvirki í Kópavogi sem teljast til útkallssvæða 2 – 4 eru einkum gisin íbúðabyggð og sveitabæir. Alls er þetta 71 mannvirki.

Við bestu aðstæður næst til 76,9% íbúa í Kópavogi innan 10 mínútna. Á álagstíma fækkar þeim í 26,2%. Byggingar við Suðurlandsveg sem tilheyra Kópavogi eru með 10 – 15 mínútna viðbragðstíma, þ.m.t. í Lækjarbotnum. Skíðaskálar í Bláfjöllum eru með yfir 20 mínútna viðbragðstíma.

Tafla 15. Viðbragðstími við bestu aðstæður í Kópavogi eftir póstnúmerum. Við bestu aðstæður Íbúar

10 mínútur eða minna

Kópavogur

Fjöldi

0-10 mín

Hlutfall

200

17.791

17.588

98,9%

201

9.277

6.336

203

7.855

Alls

34.923

Mynd 9 sýnir viðbragðstíma á útkallssvæði 2. Mynd 10 sýnir viðbragðstíma á útkallssvæði 3 og 4.

10 til 15 mínútur Hlutfall

15-20 mín

Hlutfall

203

1,1%

0

0,0%

68,3%

2.941

31,7%

0

0,0%

Kópavogur

2.915

37,1%

4.940

62,9%

0

0,0%

Útkallssvæði 3

71

26.839

76,9%

8.084

23,1%

0

0,0%

Alls

71

Uppsafnað

10-15 mín

15 til 20 mínútur

76,9%

Tafla 17. Viðbragðstími á útkallssvæði 2 – 4 í Kópavogi. Fasteignir á útkallssvæði 2, 3 og 4

Uppsafnað

100%

Tafla 16. Viðbragðstími á álagstíma í Kópavogi eftir póstnúmerum. Á álagstíma Íbúar

10 mínútur eða minna

10 til 15 mínútur

15 til 20 mínútur

Kópavogur

Fjöldi

0-10 mín

Hlutfall

10-15 mín

Hlutfall

200

17.791

8.285

46,6%

9.506

53,4%

0

0,0%

201

9.277

843

9,1%

8.434

90,9%

0

0,0%

203

7.855

13

0,2%

7.791

99,2%

51

0,6%

Alls

34.923

9.141

26,2%

25.731

73,7%

51

0,1%

Uppsafnað

26,2%

99,9%

15-20 mín

Hlutfall

100%

19

0-10 mín

Hlutfall

10-15 mín

Hlutfall

15-20 mín

100%

8

11,3%

62

87,3%

0

100%

8

11,3%

62

87,3%

8

11,3%

70

98,6%

Fasteignir Hlutfall

20-35 mín

Hlutfall

0,0%

1

1,4%

0

0,0%

1

1,4%

70

98,6%

71

100%

Hlutfall


5.3 Hafnarfjörður Fjöldi fasteigna á útkallssvæði 1 í Hafnarfirði er um 5.250 og íbúar um 28 þúsund.

Mynd 19. Hafnarfjörður. Skyggði hlutinn er útkallssvæði 1.

20


5.3.1 Viðbragðstími Starfsstöðin í Skútahrauni á besta viðbragðstíma í öllum tilvikum í Hafnarfirði. Við bestu aðstæður er viðbragðstími í Hafnarfirði innan marka í 84% tilvika fyrir útkallssvæði 1, þ.e.a.s. styttri en 10 mínútur. Tafla 19 sýnir að viðbragðstími í Hafnarfirði á álagstíma er innan marka í 66% tilvika fyrir út­kalls­svæði 1, þ.e.a.s. styttri en 10 mínútur, sem er töluvert lakara en við bestu aðstæður. Viðbragðstíminn á útkallssvæði 1 í Hafnarfirði er innan við 15 mínútur í 94% tilvika á álagstíma. Tafla 18. Viðbragðstími á útkallssvæði 1 í Hafnarfirði við bestu aðstæður. Við bestu aðstæður Starfsstöð

Fasteignir

Hlutfall

0-10 mín

Hlutfall

Skútahraun

5.250

100%

4.408

84,0%

842

16,0%

Alls

5.250

100%

4.408

84,0%

842

16,0%

4.408

84,0%

5.250

100%

Uppsafnað

Mynd 20. Viðbragðstími á útkallssvæði 1 í Hafnarfirði við bestu aðstæður.

10-15 mín

Hlutfall

Tafla 19. Viðbragðstími á útkallssvæði 1 í Hafnarfirði á álagstíma. Á álagstíma Starfsstöð

Fasteignir

Hlutfall

0-10 mín

Hlutfall

10-15 mín

Hlutfall

Skútahraun

5.250

100%

3.446

65,6%

1.468

28,0%

336

6,4%

Alls

5.250

100%

3.446

65,6%

1.468

28,0%

336

6,4%

3.446

65,6%

4.914

93,6%

5.250

100%

Uppsafnað

Mynd 21. Viðbragðstími á útkallssvæði 1 í Hafnarfirði á álagstíma. 21

15-20 mín

Hlutfall


5.3.2 Viðbragðstími eftir póstnúmerum

5.3.3 Viðbragðstími á útkallssvæði 2 - 4

Tafla 20 sýnir viðbragðstíma slökkviliðs við bestu aðstæður fyrir hvert póstnúmer í Hafnarfirði.

Mannvirki í Hafnarfirði sem teljast til útkallssvæða 2 - 4 eru einkum gisin íbúðabyggð, frístundahús og hesthús. Alls eru þetta 111 mannvirki.

Við bestu aðstæður næst til 84,3% íbúa í Hafnarfirði innan 10 mínútna. Á álagstíma fækkar þeim í 62,3%. Tafla 22. Viðbragðstími á útkallssvæði 2 – 4 í Hafnarfirði. Tafla 20. Viðbragðstími við bestu aðstæður í Hafnarfirði eftir póstnúmerum.

Fasteignir á útkallssvæði 2, 3 og 4

Við bestu aðstæður Íbúar

10 mínútur eða minna

10 til 15 mínútur

10-15 mín

Hlutfall

Hlutfall

0-10 mín

Útkallssvæði 3

111

100%

52

46,8%

59

53,2%

111

100%

52

46,8%

59

53,2%

52

46,8%

111

100%

Fjöldi

0-10 mín

Hlutfall

220

17.229

16.993

98,6%

236

1,4%

0

0,0%

Alls

221

11.088

6.869

61,9%

4.219

38,1%

0

0,0%

Uppsafnað

Alls

28.317

23.862

84,3%

4.455

15,7%

0

0,0%

84,3%

Hlutfall

Fasteignir

Hafnarfjörður

Uppsafnað

10-15 mín

15 til 20 mínútur

Hafnarfjörður

Hlutfall

10-15 mín

Hlutfall

Viðbragðstími í hesthúsahverfi Sörla við Kaldárselsveg er innan við 10 mínútur. Þegar sunnar dregur eftir Kaldárselsvegi, þar sem í kring er nokkur byggð frístundahúsa, lengist við­bragðs­tíminn en þó er hann innan 15 mínútna að sumarbúðunum í Kaldárseli við bestu aðstæður, sjá mynd 10.

100%

Tafla 21. Viðbragðstími á álagstíma í Hafnarfirði eftir póstnúmerum.

Hafnarfjörður á land suðvestan Kleifarvatns að Krýsuvík og allt að sjó. Viðbragðstími til Krýsuvíkurskóla er lengri en 20 mínútur.

Á álagstíma Íbúar

10 mínútur eða minna

10 til 15 mínútur

15 til 20 mínútur

Hafnarfjörður

Fjöldi

0-10 mín

Hlutfall

10-15 mín

Hlutfall

220

17.229

13.777

80,0%

3.452

20,0%

0

0,0%

221

11.088

3.873

34,9%

6.547

59,0%

668

6,0%

Alls

28.317

17.650

62,3%

9.999

35,3%

668

2,4%

Uppsafnað

62,3%

97,6%

10-15 mín

Mynd 9 sýnir viðbragðstíma á útkallssvæði 2. Mynd 10 sýnir viðbragðstíma á útkallssvæði 3 og 4.

Hlutfall

100%

22


5.4 Garðabær Fjöldi fasteigna á útkallssvæði 1 í Garðabæ er um 3.800 og íbúar þeirra tæp 15 þúsund.

Mynd 22. Garðabær. Skyggði hlutinn er útkallssvæði 1.

23


5.4.1 Viðbragðstími Starfsstöðin í Skútahrauni á besta viðbragðstíma í öllum tilvikum í Garðabæ. Við bestu aðstæður er viðbragðstími í Garðabæ innan marka í 97% tilvika fyrir útkallssvæði 1, þ.e.a.s. styttri en 10 mínútur. Tafla 23. Viðbragðstími á útkallssvæði 1 í Garðabæ við bestu aðstæður. Við bestu aðstæður Starfsstöð

Fasteignir

Hlutfall

Skútahraun

3.794

100%

Alls

3.794

100%

0-10 mín

Hlutfall

10-15 mín

3.683

97,1%

111

2,9%

3.683

97,1%

111

2,9%

97,1%

3.794

100%

Uppsafnað

Hlutfall

Tafla 24. Viðbragðstími á útkallssvæði 1 í Garðabæ á álagstíma. Mynd 23. Viðbragðstími á útkallssvæði 1 í Garðabæ við bestu aðstæður.

Á álagstíma Starfsstöð

Fasteignir

Hlutfall

0-10 mín

Hlutfall

Skútahraun

3.794

100%

2.968

78,2%

826

21,8%

Alls

3.794

100%

2.968

78,2%

826

21,8%

2.968

78,2%

3.794

100%

Uppsafnað

10-15 mín

Hlutfall

Tafla 24 sýnir að viðbragðstími í Garðabæ er innan marka í 78% tilvika fyrir útkallssvæði 1 á álagstíma, þ.e.a.s. styttri en 10 mínútur. Viðbragðstíminn á álagstíma á útkallssvæði 1 í Garðabæ er innan við 15 mínútur í 100% tilvika.

Mynd 24. Viðbragðstími á útkallssvæði 1 í Garðabæ á álagstíma. 24


5.4.2 Viðbragðstími eftir póstnúmerum Tafla 25 sýnir viðbragðstíma slökkviliðs við bestu aðstæður fyrir hvert póstnúmer í Garðabæ. Við bestu aðstæður næst til 97,6% íbúa í Garðabæ innan 10 mínútna. Á álagstíma fækkar þeim í 79,6%. Tafla 25. Viðbragðstími við bestu aðstæður í Garðabæ eftir póstnúmerum. Við bestu aðstæður Íbúar

10 mínútur eða minna

10 til 15 mínútur

Garðabær

Fjöldi

0-10 mín

Hlutfall

210

12.137

12.137

100%

0

0,0%

225

2.505

2.159

86,2%

346

13,8%

Alls

14.642

14.296

97,6%

346

2,4%

Uppsafnað

10-15 mín

97,6%

Hlutfall

100%

Tafla 26. Viðbragðstími á álagstíma í Garðabæ eftir póstnúmerum. Á álagstíma Íbúar

10 mínútur eða minna

10 til 15 mínútur

Garðabær

Fjöldi

0-10 mín

Hlutfall

210

12.137

11.660

96,1%

477

3,9%

225

2.505

0

0,0%

2.505

100%

Alls

14.642

11.660

79,6%

2.982

20,4%

Uppsafnað

79,6%

10-15 mín

Hlutfall

100%

5.4.3 Viðbragðstími á útkallssvæði 2 - 4 Engar byggingar í Garðabæ falla undir útkallssvæði 2 - 4.

25


5.5 Mosfellsbær Fjöldi fasteigna á útkallssvæði 1 í Mos­ fells­bæ er um 2.800 og íbúar tæplega 10 þúsund.

Mynd 25. Mosfellsbær. Skyggði hlutinn er útkallssvæði 1.

26


5.5.1 Viðbragðstími Starfsstöðin á Skarhólabraut á besta viðbragðstíma í öllum tilvikum í Mosfellsbæ. Við bestu aðstæður er viðbragðstími í Mosfellsbæ innan marka í 100% tilvika fyrir útkallssvæði 1, þ.e.a.s. styttri en 10 mínútur. Tafla 27. Viðbragðstími á útkallssvæði 1 í Mosfellsbæ við bestu aðstæður. Við bestu aðstæður Starfsstöð

Fasteignir

Hlutfall

0-10 mín

Hlutfall

Skarhólabraut

2.787

100%

2.787

100%

Alls

2.787

100%

2.787

100%

2.787

100%

Uppsafnað

Tafla 28. Viðbragðstími á útkallssvæði 1 í Mosfellsbæ á álagstíma. Á álagstíma

Mynd 26. Viðbragðstími á útkallssvæði 1 í Mosfellsbæ við bestu aðstæður. Starfsstöð

Fasteignir

Hlutfall

0-10 mín

Hlutfall

Skarhólabraut

2.787

100%

2.622

94,1%

165

5,9%

Alls

2.787

100%

2.622

94,1%

165

5,9%

2.622

94,1%

2.787

100%

Uppsafnað

10-15 mín

Hlutfall

Á álagstíma er viðbragðstími í Mosfellsbæ innan marka í 94% tilvika fyrir útkallssvæði 1, þ.e.a.s. styttri en 10 mínútur, sem er örlítið lakara en við bestu aðstæður. Viðbragðstíminn á útkallssvæði 1 í Mosfellsbæ er innan við 15 mínútur í 100% tilvika á álagstíma.

Mynd 27. Viðbragðstími á útkallssvæði 1 í Mosfellsbæ á álagstíma. 27


5.5.2 Viðbragðstími eftir póstnúmerum

5.5.3 Viðbragðstími á útkallssvæði 2 - 4

Tafla 29 sýnir viðbragðstíma slökkviliðs við bestu aðstæður fyrir hvert póstnúmer í Mosfellsbæ.

Mannvirki í Mosfellsbæ sem teljast til útkallssvæða 2 - 4 eru einkum gisin íbúðarbyggð, frístundahús og hesthús. Alls eru þetta 453 mannvirki.

Við bestu aðstæður næst til allra íbúa í Mosfellsbæ innan 10 mínútna. Á álagstíma fækkar þeim í 97,4%. Tafla 31. Viðbragðstími á útkallssvæði 2 - 4 í Mosfellsbæ. Tafla 29. Viðbragðstími við bestu aðstæður í Mosfellsbæ eftir póstnúmerum.

Fasteignir á útkallssvæði 2, 3 og 4

Við bestu aðstæður Íbúar

Mosfellsbær

10 mínútur eða minna

10 til 15 mínútur

Mosfellsbær

Fjöldi

0-10 mín

Hlutfall

10-15 mín

Hlutfall

270

9.734

9.734

100%

0

0,0%

271

104

104

100%

0

0,0%

Alls

9.838

9.838

100%

0

0,0%

Uppsafnað

100%

0-10 mín

Hlutfall

10-15 mín

Hlutfall

Úkallssvæði 2

124

27,4%

77

62,1%

47

37,9%

Úkallssvæði 3

329

72,6%

157

47,7%

172

52,3%

Alls

453

100%

234

51,7%

219

48,3%

234

51,7%

453

100%

Viðbragðstími í byggðakjarnann í Mosfellsdal er innan við 10 mínútur við bestu aðstæður. Þó fer viðbragðstíminn yfir 10 mínútur innst í dalnum við stöku hús (Laxnes) og í Helgadal. Viðbragðstími að Gljúfrasteini reiknast um 10 mínútur við bestu aðstæður.

100%

Á álagstíma

10 - 15 mínútna viðbragðstími er að Skeggjastaðalandi og Leirtjörn við bestu aðstæður.

10 mínútur eða minna

10 til 15 mínútur

Mosfellsbær

Fjöldi

0-10 mín

Hlutfall

10-15 mín

Hlutfall

270

9.734

9.557

98,2%

177

1,8%

271

104

30

28,8%

74

71,2%

Alls

9.838

9.587

97,4%

251

2,6%

Uppsafnað

Hlutfall

Uppsafnað

Tafla 30. Viðbragðstími á álagstíma í Mosfellsbæ eftir póstnúmerum.

Íbúar

Fasteignir

97,4%

Frístundabyggð við austanvert Langavatn og við Hafravatn er innan 15 mínútna viðbragðstíma við bestu aðstæður. Mynd 9 sýnir viðbragðstíma á útkallssvæði 2. Mynd 10 sýnir viðbragðstíma á útkallssvæði 3 og 4.

100%

28


5.6 Seltjarnarnes Fjöldi fasteigna á útkallssvæði 1 á Seltjarnarnesi er um 1.000 og íbúar rúmlega 4 þúsund.

Mynd 28. Seltjarnarnes. Skyggði hlutinn er útkallssvæði 1.

29


5.6.1 Viðbragðstími Starfsstöðin í Skógarhlíð á besta viðbragðstíma í öllum tilvikum á Seltjarnarnesi. Við bestu aðstæður er viðbragðstími á Seltjarnarnesi innan marka í 40% tilvika fyrir útkallssvæði 1, þ.e.a.s. styttri en 10 mínútur. Tafla 32. Viðbragðstími á útkallssvæði 1 á Seltjarnarnesi við bestu aðstæður. Við bestu aðstæður Starfsstöð

Fasteignir

Hlutfall

0-10 mín

Hlutfall

Skógarhlíð

1.003

100%

400

39,9%

603

60,1%

Alls

1.003

100%

400

39,9%

603

60,1%

400

39,9%

1.003

100%

Uppsafnað

10-15 mín

Hlutfall

Tafla 33. Viðbragðstími á útkallssvæði 1 á Seltjarnarnesi á álagstíma. Á álagstíma

Mynd 29. Viðbragðstími á útkallssvæði 1 á Seltjarnarnesi við bestu aðstæður.

Starfsstöð

Fasteignir

Hlutfall

0-10 mín

Hlutfall

10-15 mín

Hlutfall

Skógarhlíð

1.003

100%

0

0,0%

986

98,3%

17

1,7%

Alls

1.003

100%

0

0,0%

986

98,3%

17

1,7%

0

0,0%

986

98,3%

1.003

100%

Uppsafnað

15-20 mín

Hlutfall

Tafla 33 sýnir að viðbragðstími á Seltjarnarnesi er innan marka í 0% tilvika fyrir útkallssvæði 1 á álagstíma, þ.e.a.s. styttri en 10 mínútur, sem ekki ásættanlegt. Viðbragðstíminn á útkallssvæði 1 á Seltjarnarnesi er innan við 15 mínútur í 98% tilvika á álagstíma.

Mynd 30. Viðbragðstími á útkallssvæði 1 á Seltjarnarnesi á álagstíma. 30


5.6.2 Viðbragðstími eftir póstnúmerum Tafla 34 sýnir viðbragðstíma slökkviliðs við bestu aðstæður fyrir íbúa á Seltjarnarnesi. Við bestu aðstæður næst til 47,6% íbúa á Seltjarnarnesi innan 10 mínútna. Á álagstíma fækkar þeim í 0%. Tafla 34. Viðbragðstími við bestu aðstæður á Seltjarnarnesi eftir póstnúmerum. Við bestu aðstæður Íbúar

10 mínútur eða minna

10 til 15 mínútur

15 til 20 mínútur

Seltjarnarnes

Fjöldi

0-10 mín

Hlutfall

10-15 mín

Hlutfall

15-20 mín

Hlutfall

170

4.438

2.113

47,6%

2.325

52,4%

0

0,0%

Alls

4.438

2.113

47,6%

2.325

52,4%

0

0,0%

Uppsafnað

47,6%

100%

Tafla 35. Viðbragðstími á álagstíma á Seltjarnarnesi eftir póstnúmerum. Á álagstíma Íbúar

10 mínútur eða minna

10 til 15 mínútur

15 til 20 mínútur

Seltjarnarnes

Fjöldi

0-10 mín

Hlutfall

10-15 mín

Hlutfall

15-20 mín

Hlutfall

170

4.438

0

0,0%

4.407

99,3%

31

0,7%

Alls

4.438

0

0,0%

4.407

99,3%

31

0,7%

Uppsafnað

0,0%

99,3%

0,7%

5.6.3 Viðbragðstími á útkallssvæði 2 – 4 Öll byggð á Seltjarnarnesi tilheyrir útkallssvæði 1.

31


5.7 Kjósarhreppur Í Kjósarhreppi eru skráðar ríflega 900 fasteignir og íbúar eru 220. Engin fasteign í Kjósarhreppi er á útkallssvæði 1 þar sem byggðin tilheyrir öll útkallssvæðum 3 og 4 og er því fjallað um viðbragðstíma í sveitarfélaginu m.t.t. þess.

Mynd 31. Kjósarhreppur. Skyggðir hlutar sýna fasteignir á útkallssvæði 3 og 4.

32


5.7.1 Viðbragðstími Starfsstöðin á Skarhólabraut nær besta viðbragðstíma í öllum tilvikum í Kjósarhreppi. Við bestu aðstæður er viðbragðstími í Kjósarhreppi styttri en 35 mínútur í u.þ.b. 98% tilvika. 20 - 35 mínútur tekur að ná til 97,8% fasteigna í Kjósarhreppi frá Skarhólabraut. Sumarhúsabyggð fellur skv. skilgreiningu MVS undir útkallssvæði 3, sjá kafla 4.3. Ekki er gerður greinarmunur á viðbragðstíma við bestu aðstæður eða á álagstíma. Tafla 36. Viðbragðstími í Kjósarhreppi við bestu aðstæður. Útkallssvæði 3 og 4 í Kjósarhreppi við bestu aðstæður Starfsstöð

Fasteignir

Hlutfall

0-20 mín

Hlutfall

20-35 mín

Hlutfall

35-50 mín

Hlutfall

Skarhólabraut

912

100%

0

0,0%

892

97,8%

20

2,2%

Alls

912

100%

0

0,0%

892

97,8%

20

2,2%

0

0,0%

892

97,8%

912

100%

Uppsafnað

Mynd 32. Viðbragðstími í Kjósarhreppi við bestu aðstæður. Útkallssvæði 3 og 4. 33


6. Körfubifreiðar SHS er með körfubifreiðar staðsettar á tveimur starfsstöðvum, í Skógarhlíð í Reykjavík og í Skúta­hrauni í Hafnarfirði. Körfubifreiðar eru mikilvægt tæki til lífbjörgunar og mikið öryggistæki fyrir starfsmenn liðsins. Mynd 33. Fasteignir á starfssvæði SHS, flokkun eftir fjölda hæða.

Alls eru yfir 42.000 fasteignir skráðar á starfssvæðinu og er nauðsynlegt að nota körfu­bif­reiðar til að auð­ velda lífbjörgun og gæta öryggi manna í um 32% þeirra.

Tafla 37. Flokkun fasteigna eftir fjölda hæða á útkallssvæðum 1 til 4. Fasteignir

Stigi

Körfubif./Stigi

Körfubifreið

Körfubifreið

Fasteignir

Hæð 1 t.o.m. 2

Hæð 3 t.o.m. 4

Hæð 5 t.o.m. 8

Hæð 9 og hærra

Útkallssvæði 1

40.108

26.518

11.844

1.576

170

Útkallssvæði 2

216

212

4

0

0

Útkallssvæði 3

1.730

1.722

8

0

0

Útkallssvæði 4

62

58

4

0

0

42.116

28.452

11.856

1.576

170

67,6%

28,2%

3,7%

0,4%

Alls Hlutfall

34

Stigi

67,6%

Körfubifreið

32,3%


6.1 Viðbragðstími Hér fyrir neðan er viðbragðstími körfubifreiða greindur á útkallssvæði 1 þar sem þörfin er afgerandi á því svæði og einungis er skoðaður viðbragðstími í byggingar sem eru 5 hæðir eða hærri. Alls eru það 1.746 byggingar. Eins og fyrr segir eru körfubifreiðar SHS staðsettar í Skógarhlíð og Skúta­hrauni. 79% bygginganna eru á besta útkallssvæði fyrir Skógarhlíð og 21% þeirra á besta útkalls­svæði fyrir Skútahraun. Við bestu aðstæður er viðbragðstíminn innan marka í 84% tilvika fyrir fasteignir sem eru fimm hæðir eða hærri á útkallssvæði 1, þ.e.a.s. styttri en 10 mínútur. Á álagstíma er árangurinn frá 53% til 74% innan 10 mínútna eða að meðaltali um 72% fyrir fasteignir sem eru hærri en fjögurra hæða. Tafla 38. Viðbragðstími körfubifreiðar á útkallssvæði 1 við bestu aðstæður. Útkallssvæði 1 við bestu aðstæður Fasteignir

Hæð

Fasteignir

Hlutfall

0-10 mín

Hlutfall

Körfubifreið

5 t.o.m. 8

1.576

90,3%

1.318

83,6%

253

16,1%

5

0,3%

Körfubifreið/ 9 og hærra háhýsi

170

9,7%

124

72,9%

46

27,1%

0

0,0%

1.746

100%

1.442

82,6%

299

17,1%

5

0,0%

1.442

82,6%

1.741

99,7%

1.746

100%

Alls Uppsafnað

10-15 mín

Hlutfall

15-20 mín

Hlutfall Mynd 34. Viðbragðstími körfubifreiðar fyrir 5 hæða eða hærri fasteignir á útkallssvæði 1 við bestu aðstæður.

Tafla 39. Viðbragðstími körfubifreiðar á útkallssvæði 1 á álagstíma. Útkallssvæði 1 á álagstíma Fasteignir

Hæð

Körfubifreið

5 t.o.m. 8

Körfubifreið/ 9 og hærra háhýsi Alls Uppsafnað

Fasteignir Hlutfall

0-10 mín

Hlutfall

10-15 mín

Hlutfall

15-20 mín

Hlutfall

20-25 mín

Hlutfall

1.576

90,3%

1.165

73,9%

287

18,2%

120

7,6%

4

0,3%

170

9,7%

90

52,9%

74

43,5%

6

3,5%

0

0,0%

1.746

100%

1.255

71,9%

361

20,7%

126

7,2%

4

0,2%

1.255

71,9%

1.616

92,6%

1.742

99,8%

1.746

100%

Mynd 35. Viðbragðstími körfubifreiðar fyrir 5 hæða eða hærri fasteignir á útkallssvæði 1 á álagstíma. 35


7.1 Viðbótarafl – útkallssvæði 1 Við bestu aðstæður eru komnar ein eða fleiri stöðvar á staðinn á innan við 10 mínútna viðbragðstíma í 92% tilvika og í um 99,5% tilvika innan 15 mínútna. Fasteignir sem ekki næst til innan 10 mínútna eru 3.187 (7,9%). Á innan við 20 mínútum eru komnar fjórar stöðvar á vettvang í 82% tilvika.

7. Viðbótarafl

Tafla 40. Viðbragðstími viðbótarafls á útkallssvæði 1 við bestu aðstæður. Við bestu aðstæður

Eins og áður hefur komið fram eru fjórar starfsstöðvar á útkallssvæði 1 á starfssvæði SHS. Í mörgum tilvikum eru boðaðar fleiri en ein stöð í útkall, allt eftir eðli mála og tíma sólarhrings.

Starfsstöð

0-10 mín

Engin stöð

3.187

7,9%

186

0,5%

0

0,0%

Ein stöð

25.362

63,2%

3.906

9,7%

328

0,8%

Tvær stöðvar

10.786

26,9%

8.559

21,3%

1.400

3,5%

Þrjár stöðvar

773

1,9%

13.779

34,4%

5.408

13,5%

0

0,0%

13.678

34,1%

32.972

82,2%

Fjórar stöðvar Alls

Hlutfall

40.108

10-15 mín

Hlutfall

40.108

15-20 mín

Hlutfall

40.108

Við bestu aðstæður - Uppsafnað Starfsstöð

0-10 mín

Hlutfall

Engin stöð

3.187

7,9%

186

0,5%

0

0,0%

Ein +

36.921

92,1%

39.922

99,5%

40.108

100%

Tvær +

11.559

28,8%

36.016

89,8%

39.780

99,2%

Þrjár +

773

1,9%

27.457

68,5%

38.380

95,7%

0

0,0%

13.678

34,1%

32.972

82,2%

Fjórar + Alls

Mynd 36. Fjöldi stöðva á vettvang, viðbragðstími innan 10 mínútna við bestu aðstæður, öll útkallssvæði. 36

40.108

10-15 mín

40.108

Hlutfall

15-20 mín

40.108

Hlutfall


Á álagstíma eru komnar ein eða fleiri stöðvar á staðinn á innan við 10 mínútum í 64% tilvika og í um 98,6% tilvika innan 15 mínútna. Fasteignir sem ekki næst til á styttri viðbragðstíma en 10 mínútum eru 14.633 (36%). Á innan við 20 mínútum eru fjórar stöðvar komnar á vettvang í 40% tilvika. Tafla 41. Viðbragðstími viðbótarafls á útkallssvæði 1 á álagstíma. Útkallssvæði 1 á álagstíma Starfsstöð

0-10 mín

Hlutfall

Engin stöð

14.633

36,5%

559

1,4%

184

0,5%

Ein stöð

25.083

62,5%

15.757

39,3%

2.892

7,2%

Tvær stöðvar

392

1,0%

14.309

35,7%

8.268

20,6%

Þrjár stöðvar

0

0,0%

8.490

21,2%

12.843

32,0%

Fjórar stöðvar

0

0,0%

993

2,5%

15.921

39,7%

Alls

40.108

10-15 mín

Hlutfall

40.108

15-20 mín

Hlutfall

40.108

Mynd 37. Fjöldi stöðva á vettvang, viðbragðstími innan 10 mínútna við bestu aðstæður, útkallssvæði 1.

Útkallssvæði 1 á álagstíma – Uppsafnað Starfsstöð

0-10 mín

Hlutfall

Engin stöð

14.633

36,5%

559

1,4%

184

0,5%

Ein +

25.475

63,5%

39.549

98,6%

39.924

99,5%

Tvær +

392

1,0%

23.792

59,3%

37.032

92,3%

Þrjár +

0

0,0%

9.483

23,6%

28.764

71,7%

Fjórar +

0

0,0%

993

2,5%

15.921

39,7%

Alls

40.108

10-15 mín

40.108

Hlutfall

15-20 mín

Hlutfall

40.108

Mynd 38. Fjöldi stöðva á vettvang, viðbragðstími innan 10 mínútna á álagstíma, útkallssvæði 1. 37


8. Viðbragðstími lengri en 15 mínútur

Tafla 43. Fasteignir í notkunarflokkum 4, 5 og 6 með viðbragðstíma yfir 15 mínútum. Við bestu aðstæður

Í 9.2.6. gr. byggingarreglugerðar er fjallað sérstaklega um þátttöku slökkviliðs í björgun. Meginreglan er sú að við ákvörðun brunavarna í mannvirki skal taka tillit til getu slökkviliðs í viðkomandi sveitarfélagi, viðbragðstíma og mögulegrar aðstoðar annarra slökkviliða og skal þess getið með hvaða hætti slíkt er gert í greinargerð þess hönnuðar sem ábyrgð ber á brunavörnum.

Mannvirki

Á álagstíma

Mannvirki

Útkallssvæði 1

5

Útkallssvæði 1

40

Arnarholt

1

Amsturdam 3

1

Esjugrund

1

Ásland 16

1

Jörfi

1

Brákarsund 1

1

Kollagrund 2

1

Háholt 3

1

Kollagrund 6

1

Háholt 7

1

Hulduhlíð 32

1

Á þeim stöðum þar sem viðbragðstími slökkviliðs er yfir 15 mínútur eða slökkviliðið er á einhvern hátt van­búið til að ráða við eld í mannvirki skulu brunavarnir þess auknar sem áhrifum þessa nemur. Hér eru skoðaðar sérstaklega byggingar í notkunarflokkum 4, 5 og 6 samkvæmt byggingarreglugerð.

Útkallssvæði 2, 3 og 4

10

Hulduhíð 34

1

Berjabraut 12

1

Hvannavellir 1

1

Hjalli

2

Klukkuvellir 23

1

Í notkunarflokki 4, 5 eða 6 eru alls 1.039 byggingar og næst til langflestra þeirra á innan við 15 mínútum.

Holtsvegur 2

1

Krókabyggð 2

1

Hvassnes

1

Laxatunga 60

1

Lóð Veiðifélags Kjósa

1

Laxatunga 70

1

Lækjarbotnar / skíðask

2

Reykjabyggð 40

1

Meðalfellsvegur 14

1

Reykjalundur

22

Vindáshlíð

1

Skólabraut 6-10

1

15

Sunnukriki 1

1

Svöluhöfði 19

1

Urðarholt 7

1

Þverholt 19

1

Útkallssvæði 2, 3 og 4

7

Árvellir

1

Hlaðgerðarkot

1

Hveramýri 1

1

Minna-Mosfell 2

1

Reykjadalur 1

1

Víðinesvegur 30

1

Vík

1

Alls eru 15 fasteignir (1,4%) með lengri útkallstíma en 15 mínútur við bestu aðstæður. 5 þeirra eru á útkallssvæði 1 en 10 á útkallssvæði 2-4. Það bætast 47 fasteignir við með lengri útkallstíma en 15 mín­ útur á álagstíma, 40 þeirra eru á útkallssvæði 1 en 7 á útkallssvæði 2-4. Hér fyrir neðan eru skráð fast­ eignaheiti þessara fasteigna samkvæmt staðfangaskrá sem er gefin út af Þjóðskrá. Tafla 42. Viðbragðstími í fasteignir á höfuðborgarsvæðinu í notkunarflokkum 4, 5 og 6. Við bestu aðstæður

Mannvirki

0 - 15 mín

Hlutfall

+15 mín

Hlutfall

Útkallssvæði 1 Notkunarflokkur 4, 5 og 6

1.010

1.005

99,5%

5

0,5%

29

19

65,5%

10

34,5%

1.039

1.024

98,6%

15

1,4%

Útkallssvæði 2, 3 og 4 Notkunarflokkur 4, 5 og 6

Á álagstíma

Mannvirki

0 - 15 mín

Hlutfall

+15 mín

Hlutfall

Útkallssvæði 1 Notkunarflokkur 4, 5 og 6

1.010

965

95,5%

45

4,5%

Útkallssvæði 2, 3 og 4 Notkunarflokkur 1 og 2

29

12

41,4%

17

58,6%

1.039

977

94,0%

62

6,0%

47

38


9. Heimildir 9.1 Helstu heimildir Mannvirkjastofnun. (2015). 6.042 Leiðbeiningar um efni og gerð brunavarnaráætlana (Útgáfa 1.0). Reykjavík: Höfundur. Margrét María Leifsdóttir. (2006). Staðsetningar sjúkrabifreiða- og slökkvistöðva á höfuðborgarsvæðinu. Reykjavík: Háskóli Íslands, véla- og iðnaðarverkfræðiskor.

9.2 Vefsíður Aðalskipulag Reykjavíkur Aðalskipulag Kólavogs Aðalskipulag Hafnarfjarðar Aðalskipulag Garðabæjar Aðalskipulag Mosfellsbæjar Aðalskipulag Seltjarnarness Aðalskipulag Kjósarhrepps

9.3 Helstu lög og reglugerðir Lög um brunavarnir nr. 75/2000 Reglugerð um starfsemi slökkviliða nr. nr. 747/2018 Byggingarreglugerð nr. 112/2012

39


Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins 2018 40


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.