Viðbragðsflokkar á starfssvæðinu – Fylgirit 5 með brunavarnaáætlun SHS

Page 1

Viðbragðsflokkar á starfssvæðinu Fylgirit 5 með brunavarnaáætlun Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins 4.5.2018 - 3.5.2023

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

1


Efnisyfirlit Inngangur................................................................................ 3

5. Björgun á fastklemmdu fólki............................................. 18 5.1 Viðbragðsflokkur 1....................................................................19

2. Aðferðafræði....................................................................... 4

5.2 Viðbragðsflokkur 2....................................................................20

2.1 Grunnskipulag.............................................................................5

5.3 Viðbragðsflokkur 3....................................................................21

2.2 Ábyrgð, verkefni og forgangsröðun.............................................5

5.4 Viðbragðsflokkur 4....................................................................22 5.5 Viðbragðsflokkur 5....................................................................23

3. Eldsvoðar............................................................................. 6 3.1 Viðbragðsflokkur 1......................................................................7

6. Stjórnun............................................................................. 24

3.2 Viðbragðsflokkur 2......................................................................8

6.1 Slökkviliðsstjóri og staðgenglar................................................25

3.3 Viðbragðsflokkur 3......................................................................9

6.2 Innri stjórnun, aðgerðastjórn.....................................................25

3.4 Viðbragðsflokkur 4....................................................................10

6.3 Ytri stjórnun, vettvangsstjórn....................................................25

3.5 Viðbragðsflokkur 5....................................................................11 3.6 Körfubifreið...............................................................................11

7. Heimildir............................................................................ 26

3.7 Fjórir slökkviliðsmenn...............................................................11

7.1 Helstu heimildir.........................................................................26

3.8 Þrír slökkviliðsmenn..................................................................11

7.2 Helstu lög og reglugerðir..........................................................26

4. Mengunaróhapp................................................................ 12 4.1 Viðbragðsflokkur 1....................................................................13 4.2 Viðbragðsflokkur 2....................................................................14 4.3 Viðbragðsflokkur 3....................................................................15 4.4 Viðbragðsflokkur 4....................................................................16 4.5 Viðbragðsflokkur 5....................................................................17 4.6 Fjórir slökkviliðsmenn...............................................................17 4.7 Þrír slökkviliðsmenn..................................................................17

2


1. Inngangur Í þessu fylgiriti með brunavarnaáætlun SHS 2018-2022 er gerð grein fyrir viðbragðsflokkunum fimm og hvernig verkefni þeirra skilgreinast og skiptast eftir því hvert eftirfarandi lögbundinna verkefna slökkviliða er að ræða: • Eldsvoða • Mengunaróhapp • Umferðaróhapp Ekki er fjallað um önnur verkefni SHS, sem ekki falla undir lög um brunavarnir, í þessu fylgiriti. Í fylgiriti 2 með brunavarnaáætlun SHS er áhætta á starfssvæði SHS metin. Áhættum er skipt í 11 flokka og 81 áhættu, þar af 38 mannvirki sem teljast sérstakar áhættur. Nánar má lesa um áhættuflokkana í fylgiriti 2 um kortlagningu á áhættu á starfssvæði SHS. Sérhver áhætta hefur tilgreindan viðbragðsflokk, frá 1 til 5, sem tengist afleiðingum hennar í áhættumati. Stærstu og erfiðustu áhættur á starfssvæðinu móta að vissu leyti stærð slökkviliðsins, en ráðandi forsenda fyrir árangri slökkviliðsins er að viðbragðstími sé innan þeirra marka sem sett eru af Mannvirkjastofnun. Sjá nánar fylgirit 1 um viðbragðstíma. Tafla 1. Áhættuflokkar.

Flokkar Brennusvæði og opinn eldur

2

Ferðamannaiðnaður og afþreying

7

Heilbrigðisstofnanir

3

Iðnaður

3

Menntastofnanir

5

Samgöngur og flutningar

4

Sérstakar áhættur

43

Stjórnsýslan

4

Söfn og menningarverðmæti

5

Vatnsverndar- og útivistarsvæði

2

Verslun

3

Alls

3

Fjöldi

81


2. Aðferðafræði Í fylgiriti 2 um áhættugreiningu, er fjallað um áhættur og viðbragðsflokka þeirra. Við­bragðs­flokkur hverrar áhættu er tengdur afleiðingum atviksins í áhættumatinu og segir til um viðbragð slökkvi­liðsins hverju sinni. Viðbragðsflokkarnir eru 5 og skilgreindir á eftirfarandi hátt: Viðbragðsflokkur 1,

viðbragð frá

1

stöð.

Viðbragðsflokkur 2,

viðbragð frá

1-2

stöðvum.

Viðbragðsflokkur 3,

viðbragð frá

2-3

stöðvum.

Viðbragðsflokkur 4,

viðbragð frá

3-4

stöðvum.

Viðbragðsflokkur 5,

viðbragð frá

4+

stöðvum, getur leitt til að kallað sé eftir aðstoð frá öðrum viðbragðsaðilum.

Einnig er gert ráð fyrir að stöðvarnar séu komnar á vettvang á mismunandi tímum fyrir hvern viðbragðsflokk: 1. stöð

á innan við

10

mínútum.

2. stöð

á innan við

15

mínútum.

3. stöð

á innan við

20

mínútum.

4. stöð

á innan við

25

mínútum.

Miðað er við að mönnun sé í takt við kröfur Mannvirkjastofnunar eins og fram kemur í árlegri endurskoðun stofnunarinnar á brunavarnaáætlun SHS. Sjá nánar í kafla 5 í brunavarnaáætluninni.

4


2.1 Grunnskipulag

Í köflunum hér að aftan er farið yfir mönnun og verkefni í hverjum við­bragðs­flokki fyrir sig og sett upp í töflur á eftirfarandi hátt. sýnir skráningarform verkefna, en í það eru verkefni skráð (dálkur lengst til vinstri) og merkt við hver sinnir verkefninu (í viðkomandi reit). Síðan er merkt við hvort litið sé á verkefnið sem for­gangs­verkefni (F) eða hvort um viðbótarverkefni (V) er að ræða fyrir viðkomandi starfs­mann. Reitirnir lengst til hægri eru samtölureitir fyrir verkefnin, F og V.

Grunnskipulag SHS byggist upp á mönnun á fjórum slökkvi­stöðvum, þ.e. • • • •

Skógarhlíð, Reykjavík, Tunguhálsi, Reykjavík, Skútahrauni, Hafnarfirði, Skarhólabraut, Mosfellsbæ.

Forgangsverkefni er t.d. að sjá til þess að reykkafarar hefji reykköfun, allt sé skipulagt og gert klárt, m.a. vatn á stút. Viðbótarverkefni er síðan að tryggja vatnsöflun, að slökkvibifreiðin verði ekki vatnslaus. Það getur ökumaðurinn þurft að fara í, ef aðstæður kalla á það, en ef næsta stöð er væntanleg er eðlilegra að mannskap frá henni sé falið það verkefni.

Í kafla 5 í brunavarnaáætlun er farið nánar yfir mönnun stöðvanna. Í grunninn er hún fjórir eða fimm menn og verður skýrt nánar hér á eftir hvernig sú mönnun er byggð upp og nýtt við útköll og aðgerðir. • • • •

2.2 Ábyrgð, verkefni og forgangsröðun

Leitast er við að grunnmönnun sé fimm slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn. Skarhólabraut er mönnuð fjórum mönnum, allan sólarhringinn. Í Skógarhlíð eru fjórir á næturvöktum, en fimm á dag- og kvöldvöktum. Í undantekningartilfellum geta þrír menn þurft að takast á við verkefni og verður sérstaklega fjallað um það hér á eftir.

Mikilvægt er að hafa í huga að sum verkefni eru forgangsverkefni og önnur viðbótarverkefni sem þarf að sinna en þó þannig að þau skerði ekki getu starfsmanns til að sinna því forgangsverkefni sem honum hefur verið falið, sbr. dæmi í . Einnig getur staða verkefna verið þannig að vett­vangs­stjóri setur starfsmann í verkefni sem er skráð sem viðbótarverkefni þar sem ekki er þörf á honum í forgangsverkefni og verður það þá forgangsverkefni starfsmannsins þangað til vett­vangs­stjóri ákveður annað. Í upphafi aðgerða, getur starfsmaður þurft að koma að og/eða sinna tveim eða fleiri verkefnum tímabundið þar til meiri mannskapur kemur á vettvang.

Í köflunum hér að aftan er farið yfir mönnun og verkefni í hverjum við­bragðs­flokki fyrir sig og sett upp í töflur á eftirfarandi hátt.

Stjórnandi á vettvangi skal ávallt meta út frá aðstæðum hversu marga slökkviliðsmenn þarf til að sinna viðkomandi verkefni. Ef aðstæður á vettvangi eru þannig að lágmarksviðbúnaði samkvæmt lögum og reglugerðum er ekki náð metur stjórnandi hvort forsvaranlegt sé að hefja aðgerðir út frá öryggis­ sjónarmiðum starfsmanna.

Tafla 2. Verkþættir viðbragðsflokka.

Slökkviliðsm 5

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Slökkviliðsm 5

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Stöð 4

Samtals:

Viðbótarverkefni

V = Viðbótarverkefni

Varðstjóri

Slökkviliðsm 5

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Stöð 3

Forgangsverkefni

F = Forgangsverkefni

Varðstjóri

Stöð 2

Slökkviliðsm 5

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Stöð 1

0 0 0 0 0 0 0

0 0 0 0 0 0 0

Ef þessi staða kemur upp skal skrá hana sérstaklega og greina eftir að útkalli lýkur. Það er á ábyrgð stjórnanda að gera allt til að framkvæma lífbjörgun, þó ekki sé fullmannað á vettvangi skv. ákvæðum laga og reglna þar um, enda teldist það neyðarréttur stjórnanda sbr. 13. gr. almennra hegn­ingar­laga nr. 19/1940. Stjórnandi skal þó ávallt hafa öryggi starfsmanna að leiðarljósi. Mikilvægt er að hafa í huga að allt skipulag getur tekið breytingum samkvæmt ákvörðun vett­vangsstjóra.

5


3. Eldsvoðar Gengið er út frá ákveðnum grunnverkefnum, án þess að farið sé of ítarlega í þau, en þau eru • • • • • •

vettvangsstjórn, dæla, bifreið og búnaður, stjórnun reykkafara, reykköfun, innanhúss, hlutastjórnun ýmissa verkþátta, vatnsöflun og önnur verkefni utanhúss.

Önnur aðstoð/verkefni sem gera má ráð fyrir að þurfi að leysa eru t.d. • sjúkrabifreið/-bifreiðar, aðstoð við almenning, vettvang o.fl., • löggæsla, lokanir, rannsókn o.fl.

6


3.1 Viðbragðsflokkur 1 Einfalt verkefni sem gert er ráð fyrir að mannafli og tæki frá einni stöð ráði við. Eldur á víðavangi, í bifreið, ruslagámi, skúrbyggingu og þess háttar. Ekki hætta á útbreiðslu elds. Reykkafarar geta þurft að setja á sig reykköfunartæki. Gert er ráð fyrir að ökumaður sjái um dæluna, bifreið og búnað hennar, ásamt því að sinna einfaldri vatnsöflun ef þörf er á.

Stöð 1: • Varðstjóri verður vettvangsstjóri. • Ökumaður sér um dælu, bifreið og annan búnað ásamt einfaldari vatnsöflun í upphafi ef þörf er á. • Slökkviliðsmaður 3 verður stjórnandi reykkafara. • Slökkviliðsmenn 4 og 5 sinna reykköfun.

Hér er miðað við að ein fimm manna áhöfn komi á staðinn, án annarrar aðstoðar. Nýting á mannafla er á eftirfarandi hátt. Allt getur tekið breytingum samkvæmt ákvörðun vettvangs­stjóra, m.a. hvort færa þurfi verkefnið í annan viðbragðs­flokk og kalla eftir frekari aðstoð.

Tafla 3. Verkþættir viðbragðsflokks 1.

F F F F

F

V V V V F = Forgangsverkefni V = Viðbótarverkefni

Sa mta ls :

7

Viðbótarverkefni

Slökkviliðsm 5

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Stöð 4

Slökkviliðsm 5

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Stöð 3

Slökkviliðsm 5

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Slökkviliðsm 5

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Stöð 2

Forgangsverkefni

Vettvangsstjórn Dæla, bifreið og búnaður Stjórnun reykkafara Reykköfun, innanhúss Hlutastjórnun ýmissa verkþátta Vatnsöflun og önnur verkefni utanhúss

Ökumaður

Varðstjóri

Stöð 1

1 1 1 2 0 0 5

0 0 0 0 0 4 4


3.2 Viðbragðsflokkur 2 Verkefni sem kallar á viðbragð frá 1-2 stöðvum. Boðun neyðarlínu er F1, allar stöðvar í viðbragðsstöðu. Sent er frá þeirri stöð sem er næst vettvangi og síðan annarri stöð til aðstoðar eftir atvikum. Eldur í minni iðnaði, einbýlishúsi, stærri bifreið. Ekki mikil hætta á útbreiðslu. Hér er miðað við að tvær fimm manna áhafnir komi á staðinn, án annarrar aðstoðar. Nýting á mannafla er á eftirfarandi hátt. Tafla 4. Verkþættir viðbragðsflokks 2.

Vettvangsstjórn Dæla, bifreið og búnaður Stjórnun reykkafara Reykköfun, innanhúss Hlutastjórnun ýmissa verkþátta Vatnsöflun og önnur verkefni utanhúss

F F

F F

F

F

F

F V V V V V V V V F = Forgangsverkefni V = Viðbótarverkefni

Sa mta ls :

8

Viðbótarverkefni

Forgangsverkefni

Slökkviliðsm 5

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

F F

• Varðstjóri verður vettvangsstjóri. • Ökumaður sér um dælu, bifreið og annan búnað ásamt einfaldari vatnsöflun í upphafi ef þörf er á. • Slökkviliðsmaður 3 verður stjórnandi reykkafara. • Slökkviliðsmenn 4 og 5 sinna reykköfun.

Stöð 4

Slökkviliðsm 5

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Slökkviliðsm 5

Stöð 3

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Slökkviliðsm 5

Stöð 2

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Stöð 1

Stöð 1:

1 0 2 0 2 0 4 0 1 0 0 8 10 8

Stöð 2: • Varðstjóri aðstoðar vettvangsstjóra og tekur að sér hlutastjórnun ýmissa verkþátta. • Ökumaður er tilbúinn að aðstoða ökumann á stöð 1 og fer jafnvel í vatnsöflun og önnur verkefni utanhúss. • Slökkviliðsmaður 3 er tilbúinn að aðstoða stjórnanda reykkafara eða fer jafnvel í vatnsöflun og önnur verkefni utanhúss. • Slökkviliðsmaður 4 og 5 eru tilbúnir að fara í reykköfun eða í vatnsöflun og önnur verkefni utanhúss. Allt getur tekið breytingum samkvæmt ákvörðun vettvangs­stjóra, m.a. hvort færa þurfi verkefnið í annan viðbragðs­flokk og kalla eftir frekari aðstoð.


3.3 Viðbragðsflokkur 3 Verkefni sem kallar á viðbragð frá 2-3 stöðvum. Boðun neyðarlínu er F1, allar stöðvar í viðbragðsstöðu. Sent er frá þeirri stöð sem er næst vettvangi og síðan ein til tvær stöðvar til aðstoðar eftir atvikum. Eldur í íbúð í fjölbýlishúsi, skóla, gistiheimili, stærra iðnaðarhúsi o.fl. Möguleg hætta á dreifingu. Í töflunni er miðað við að þrjár fimm manna stöðvar komi á staðinn, án annarrar aðstoðar.

Stöð 1: • Varðstjóri verður vettvangsstjóri. • Ökumaður sér um dælu, bifreið og annan búnað ásamt einfaldari vatnsöflun í upphafi ef þörf er á. • Slökkviliðsmaður 3 verður stjórnandi reykkafara. • Slökkviliðsmenn 4 og 5 sinna reykköfun.

Tafla 5. Verkþættir viðbragðsflokks 3.

Vettvangsstjórn Dæla, bifreið og búnaður Stjórnun reykkafara Reykköfun, innanhúss Hlutastjórnun ýmissa verkþátta Vatnsöflun og önnur verkefni utanhúss

Stöð 2 og 3:

F F

F F

F F

F

F

F F

F

F V V V V V V V V F = Forgangsverkefni V = Viðbótarverkefni

F

F

F V

V

V

V Sa mta ls :

9

Viðbótarverkefni

Forgangsverkefni

Slökkviliðsm 5

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Slökkviliðsm 5

Stöð 4

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Slökkviliðsm 5

Stöð 3

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Slökkviliðsm 5

Stöð 2

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Stöð 1

1 0 3 0 3 0 6 0 2 0 0 12 15 12

• Varðstjóri aðstoðar vettvangsstjóra og tekur að sér hlutastjórnun ýmissa verkþátta. • Ökumaður er tilbúinn að aðstoða ökumann á stöð 1 og fer jafnvel í vatnsöflun og önnur verkefni utanhúss. • Slökkviliðsmaður 3 er tilbúinn að aðstoða stjórnanda reykkafara eða fer jafnvel í vatnsöflun og önnur verkefni utanhúss. • Slökkviliðsmaður 4 og 5 eru tilbúnir að fara í reykköfun eða í vatnsöflun og önnur verkefni utanhúss. Allt getur tekið breytingum samkvæmt ákvörðun vettvangs­stjóra, m.a. hvort færa þurfi verkefnið í annan viðbragðs­flokk og kalla eftir frekari aðstoð.


3.4 Viðbragðsflokkur 4 Verkefni sem kallar á viðbragð frá 3-4 stöðvum. Boðun neyðarlínu er F1, allar stöðvar í viðbragðsstöðu. Sent er frá þeirri starfsstöð sem er næst vettvangi og síðan ein til þrjár stöðvar til aðstoðar eftir atvikum. Stóreldur í stærri byggingum, t.d. hóteli, Hörpu og Egilshöll, sjá fylgirit 2 um kortlagningu á áhættu á starfssvæði liðsins. Hér er miðað við að fjórar fimm manna áhafnir komi á staðinn, án annarrar aðstoðar.

Stöð 1: • Varðstjóri verður vettvangsstjóri. • Ökumaður sér um dælu, bifreið og annan búnað ásamt einfaldari vatnsöflun í upphafi ef þörf er á. • Slökkviliðsmaður 3 verður stjórnandi reykkafara. • Slökkviliðsmenn 4 og 5 sinna reykköfun.

Tafla 6. Verkþættir viðbragðsflokks 4.

Vettvangsstjórn Dæla, bifreið og búnaður Stjórnun reykkafara Reykköfun, innanhúss Hlutastjórnun ýmissa verkþátta Vatnsöflun og önnur verkefni utanhúss

Stöð 2, 3 og 4:

F F

F F

F F

F

F

F F

F

F

F V V V V V V V V F = Forgangsverkefni V = Viðbótarverkefni

F F

F

F

F

F

F V

V

V

V

10

V

V V V Sa mta ls :

Viðbótarverkefni

Forgangsverkefni

Slökkviliðsm 5

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Slökkviliðsm 5

Stöð 4

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Slökkviliðsm 5

Stöð 3

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Slökkviliðsm 5

Stöð 2

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Stöð 1

1 0 4 0 4 0 8 0 3 0 0 16 20 16

• Varðstjóri aðstoðar vettvangsstjóra og tekur að sér hlutastjórnun ýmissa verkþátta. • Ökumaður er tilbúinn að aðstoða ökumann á stöð 1 og fer jafnvel í vatnsöflun og önnur verkefni utanhúss. • Slökkviliðsmaður 3 er tilbúinn að aðstoða stjórnanda reykkafara eða fer jafnvel í vatnsöflun og önnur verkefni utanhúss. • Slökkviliðsmaður 4 og 5 eru tilbúnir að fara í reykköfun eða í vatnsöflun og önnur verkefni utanhúss. Allt getur tekið breytingum samkvæmt ákvörðun vett­vangs­stjóra, m.a. hvort færa þurfi verkefnið í annan viðbragðs­flokk og kalla eftir frekari aðstoð.


3.5 Viðbragðsflokkur 5

3.7 Fjórir slökkviliðsmenn

3.8 Þrír slökkviliðsmenn

Verkefni þar sem daglegt viðbragð SHS, mönnun á vakt, dugir ekki og gera þarf frekari ráðstafanir. Þær geta m.a. falist í eftirfarandi:

Í dæmunum hér að framan var gert ráð fyrir að allar stöðvar væru mannaðar fimm mönnum, en svo er ekki. Mönnun á Skar­hóla­ braut er fjórir menn, en gert er ráð fyrir að þeim fjölgi í fimm á gildistíma brunavarnaáætlunarinnar. Sjá framkvæmdaáætlun í bruna­varna­áætlun.

Í undantekningartilfellum geta þrír menn þurft að sinna útköllum vegna slökkvistarfa, það er ef sjúkrabifreið af viðkomandi stöð hefur verið kölluð út í bráðatilfelli F1 eða F2.

• Starfsmenn af frívakt kallaðir út. Allir starfsmenn SHS eru boðaðir í gegnum farsíma og boðað er af Neyðarlínu. • Óskað eftir aðstoð frá öðrum viðbragðsaðilum á starfssvæði SHS. • Óskað eftir aðstoð frá nærliggjandi slökkviliðum og viðbragðsaðilum. • Óskað eftir aðstoð frá fyrirtækjum sem búa yfir mannafla og/eða búnaði sem gæti nýst við viðkomandi verkefni. Stórbrunar, svo sem í stórum iðnaðarfyrirtækjum, stórum hótelum, heilbrigðisstofnunum og stærri áhættum á svæðinu. Einnig getur þetta ástand komið upp ef fleiri en eitt verkefni kemur upp á sama tíma.

3.6 Körfubifreið

Stjórnandi metur möguleika á aðgerðum miðað við fjóra slökkvi­ liðsmenn og aðstoð á leiðinni. Hann getur hafið lífbjörgun með því að senda reykkafara inn með háþrýstislöngu, en gegnir þá sjálfur stöðu vettvangsstjóra og stjórnanda reykköfunar. Upplýsir að­komandi stöðvar um hafnar að­gerðir svo þær geti betur undir­ búið aðkomu sína. Fyrstu menn sem koma til aðstoðar fara þá í verk­efni sem stjórnandi reykköfunar og síðan aðra aðstoð. Ef þessi staða kemur upp skal skrá hana sérstaklega og greina eftir að útkalli lýkur. Það er á ábyrgð stjórnanda að gera allt til að framkvæma lífbjörgun, þó ekki sé fullmannað á vettvangi skv. ákvæðum laga og reglna þar um, enda teldist það neyðarréttur stjórnanda sbr. 13. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Stjórnandi skal þó ávallt hafa öryggi starfsmanna að leiðarljósi.

Í dæmunum hér að framan var ekki gert ráð fyrir þörf á körfubifreið. Sé þörf á körfubifreið fer einn af fimm mönnun á þeirri stöð sem körfubílinn er á, á henni í útkallið. Hinir vinna þá samkvæmt við­ miðunum um fjögurra manna áhöfn, sjá kafla .

11

Stjórnandi metur möguleika á aðgerðum miðað við þrjá menn og aðstoð á leiðinni frá annarri/öðrum stöðvum. Viðbótarafl kemur þá að lágmarki frá einni stöð, 4 menn og innan þeirra tímamarka sem koma fram í kafla 7 í fylgiriti 1 um viðbragðstíma. Ef aðstæður leyfa, þ.e. ef um staðbundinn eld er að ræða, lítil hætta á útbreiðslu og/eða ef aðstæður breytast til hins verra, getur hann hafið lífbjörgun með því að senda reykkafarana inn með háþrýstislöngu. Stjórnandinn gegnir þá sjálfur stöðu vett­ vangsstjóra, stjórnanda reyk­ köfunar og þarf að gæta að dælubifreið. Upplýsir aðkomandi stöðvar um hafnar aðgerðir svo þær geti betur undirbúið aðkomu sína. Fyrstu menn sem koma til aðstoðar fara þá í verkefni sem stjórnandi reyk­köfunar, dælubifreið/ vatns­öflun og síðan aðra aðstoð. Ef þessi staða kemur upp skal skrá hana sérstaklega og greina eftir að útkalli lýkur. Það er á ábyrgð stjórnanda að gera allt til að framkvæma lífbjörgun, þó ekki sé fullmannað á vettvangi skv. ákvæðum laga og reglna þar um, enda teldist það neyðarréttur stjórnanda sbr. 13. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Stjórnandi skal þó ávallt hafa öryggi starfsmanna að leiðarljósi.


4. Mengunaróhapp Í grunninn er sama uppbygging og skipulag við mengunaróhöpp og í eldsvoðum, kafla , þó með einni undantekningu. Þar sem sérhæfður mengunarbúnaður SHS er staðsettur á slökkvi­stöðinni við Skútahraun í Hafnarfirði, er sú stöð ávallt boðuð í verkefni sem kalla á þann sérhæfða búnað og þekkingu á hann. Gengið er út frá ákveðnum grunnverkefnum, án þess að farið sé of ítarlega í þau, en þau eru • • • • • •

vettvangsstjórn, dæla, bifreið og búnaður, stjórnun efnakafara, efnaköfun, innan hættusvæðis, hlutastjórnun ýmissa verkþátta, vatnsöflun og önnur verkefni utanhúss.

Á hverri slökkvibifreið er ákveðin grunnbúnaður vegna mengunaróhappa. Þannig geta allar stöðvar tekist á við minniháttar mengunaróhapp, t.d. vegna leka frá bifreiðum eftir umferðarslys, minni leka sýru af rafgeymi og þess háttar. Einnota eiturefnagallar eru á hverri slökkvibifreið, bæði til að klæðast við lífbjörgun í upphafi útkalls, en einnig sem slettuvörn ef á þarf að halda. Önnur aðstoð/verkefni sem gera má ráð fyrir að þurfi að leysa eru t.d. • sjúkrabifreið/-bifreiðar, aðstoð við almenning, vettvang o.fl. • löggæsla, lokanir, rannsókn o.fl.

12


4.1 Viðbragðsflokkur 1 Lítið mengunaróhapp þar sem gert er ráð fyrir að mannafli frá einni stöð ráði við verkefnið og að ekki þurfi sérhæfðan mengunar­búnað frá stöðinni við Skútahraun. Ekki gert ráð fyrir flóknum verkefnum, í raun er ekki um eiginlegt hættusvæði að ræða. Minniháttar, stað­bundinn leki af hættulegum vökva, minniháttar leki af hættulegu gasi, í litlu magni. Ekki hætta á útbreiðslu efnisins. Reykkafarar geta þurft að setja á sig reykköfunartæki og fara í einnota efnagalla (slettuvörn). Gert er ráð fyrir að ökumaður sjái um dæluna, bifreið og búnað hennar, ásamt því að aðstoða við verkefnið. Hér er miðað við að ein fimm manna áhöfn komi á staðinn, án annarrar aðstoðar. Nýting á mannafla er á eftirfarandi hátt.

Stöð 1: • Varðstjóri verður vettvangsstjóri. • Ökumaður sér um dælu, bifreið og annan búnað ásamt einfaldari vatnsöflun í upphafi ef þörf er á. • Slökkviliðsmaður 3 verður stjórnandi efnakafara. • Slökkviliðsmenn 4 og 5 sinna efnaköfun ef það er nauðsynlegt.

Tafla 7. Verkþættir viðbragðsflokks 1.

F F F F

F

V V V V F = Forgangsverkefni V = Viðbótarverkefni

Sa mta ls :

13

Viðbótarverkefni

Slökkviliðsm 5

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Stöð 4

Slökkviliðsm 5

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Stöð 3

Slökkviliðsm 5

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Slökkviliðsm 5

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Stöð 2

Forgangsverkefni

Vettvangsstjórn Dæla, bifreið og búnaður Stjórnun efnakafara Efnaköfun, innan hættusvæðis Hlutastjórnun ýmissa verkþátta Verkefni utan hættusvæðis

Ökumaður

Varðstjóri

Stöð 1

Allt getur tekið breytingum samkvæmt ákvörðun vett­vangs­stjóra, m.a. hvort færa þurfi verkefnið í annan viðbragðsflokk og kalla eftir frekari aðstoð.

1 1 1 2 0 0 5

0 0 0 0 0 4 4


4.2 Viðbragðsflokkur 2 Verkefni sem kallar á viðbragð frá 1-2 stöðvum og sér­hæfðan meng­unar­búnað frá Skútahrauni. Boðun neyðarlínu er F1, allar stöðvar í við­ bragðs­stöðu. Sent er frá þeirri stöð sem er næst vett­vangi og síðan einni stöð til aðstoðar eftir atvikum. Önnur þessara tveggja stöðva verður að vera Skútahraun vegna sér­hæfðs mengunarbúnaðar. Leki af hættulegu efni, s.s. vökva eða gasi. Kallar á hættu­svæði og notkun reyk­köfunar­ tækja og eitur­efnagalla. Ekki mikil hætta á frekari útbreiðslu. Hér er miðað við að tvær fimm manna áhafnir komi á staðinn, án annarrar aðstoðar. Nýting á mannafla er á eftirfarandi hátt. Tafla 8. Verkþættir viðbragðsflokks 2.

• Varðstjóri verður vettvangsstjóri. • Ökumaður sér um dælu, bifreið og annan búnað ásamt einfaldari vatnsöflun í upphafi ef þörf er á. • Slökkviliðsmaður 3 verður stjórnandi efnakafara. • Slökkviliðsmenn 4 og 5 sinna efnaköfun.

Stöð 2:

F F

F F

F F

F

F

F

F V V V V V V V V F = Forgangsverkefni V = Viðbótarverkefni

Sa mta ls :

14

Viðbótarverkefni

Forgangsverkefni

Slökkviliðsm 5

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Stöð 4

Slökkviliðsm 5

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Slökkviliðsm 5

Stöð 3

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Slökkviliðsm 5

Stöð 2

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Stöð 1

Vettvangsstjórn Dæla, bifreið og búnaður Stjórnun efnakafara Efnaköfun, innan hættusvæðis Hlutastjórnun ýmissa verkþátta Verkefni utan hættusvæðis

Stöð 1:

1 0 2 0 2 0 4 0 1 0 0 8 10 8

• Varðstjóri aðstoðar vettvangsstjóra og tekur að sér hlutastjórnun ýmissa verkþátta. • Ökumaður er tilbúinn að aðstoða ökumann á stöð 1 og fer jafnvel í verkefni utan hættusvæðis. • Slökkviliðsmaður 3 er tilbúinn að aðstoða stjórnanda efnakafara eða fara jafnvel í verkefni utan hættusvæðis. • Slökkviliðsmaður 4 og 5 eru tilbúnir að fara í efnaköfun eða fara jafnvel í verkefni utan hættusvæðis.

Allt getur tekið breytingum samkvæmt ákvörðun vettvangs­stjóra, m.a. hvort færa þurfi verkefnið í annan viðbragðs­flokk og kalla eftir frekari aðstoð.


4.3 Viðbragðsflokkur 3 Verkefni sem kallar á viðbragð frá 2-3 stöðvum og á sérhæfðan mengunarbúnað frá Skútahrauni. Boðun neyðarlínu er F1, allar stöðvar í viðbragðsstöðu. Sent er frá þeirri stöð sem er næst, vettvangi og síðan ein til tvær stöðvar til aðstoðar eftir atvikum. Ein þessara stöðva verður að vera Skútahraun vegna sérhæfðs mengunarbúnaðar. Lífbjörgun, fólk í hættu. Leki af hættulegu efni, s.s. vökva eða gasi. Kallar á stærra hættusvæði og notkun reykköfunartækja og eiturefnagalla. Hætta á frekari útbreiðslu. Hér er miðað við að þrjár fimm manna áhafnir komi á staðinn, án annarrar aðstoðar. Nýting á mannafla er á eftirfarandi hátt. Tafla 9. Verkþættir viðbragðsflokks 3.

• Varðstjóri verður vettvangsstjóri. • Ökumaður sér um dælu, bifreið og annan búnað ásamt einfaldari vatnsöflun í upphafi ef þörf er á. • Slökkviliðsmaður 3 verður stjórnandi efnakafara. • Slökkviliðsmenn 4 og 5 sinna efnaköfun.

Stöð 2 og 3:

F F

F F

F F

F

F

F F

F

F V V V V V V V V F = Forgangsverkefni V = Viðbótarverkefni

F

F

V

V

F V

V

Sa mta ls :

15

Viðbótarverkefni

Forgangsverkefni

Slökkviliðsm 5

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Slökkviliðsm 5

Stöð 4

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Slökkviliðsm 5

Stöð 3

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Slökkviliðsm 5

Stöð 2

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Stöð 1

Vettvangsstjórn Dæla, bifreið og búnaður Stjórnun efnakafara Efnaköfun, innan hættusvæðis Hlutastjórnun ýmissa verkþátta Verkefni utan hættusvæðis

Stöð 1:

1 0 3 0 3 0 6 0 2 0 0 12 15 12

• Varðstjóri aðstoðar vettvangsstjóra og tekur að sér hlutastjórnun ýmissa verkþátta. • Ökumaður er tilbúinn að aðstoða ökumann á stöð 1 og fer jafnvel í verkefni utan hættusvæðis. • Slökkviliðsmaður 3 er tilbúinn að aðstoða stjórnanda efnakafara eða fara jafnvel í verkefni utan hættusvæðis. • Slökkviliðsmaður 4 og 5 eru tilbúnir að fara í efnaköfun eða fara jafnvel í verkefni utan hættusvæðis.

Allt getur tekið breytingum samkvæmt ákvörðun vettvangs­stjóra, m.a. hvort færa þurfi verkefnið í annan viðbragðsflokk og kalla eftir frekari aðstoð.


4.4 Viðbragðsflokkur 4 Verkefni sem kallar á viðbragð frá 3-4 stöðvum og á sérhæfðan mengunarbúnað frá Skútahrauni. Boðun neyðarlínu er F1, allar stöðvar í viðbragðsstöðu. Sent er frá þeirri stöð sem er næst vettvangi og síðan aðrar stöðvar til aðstoðar eftir atvikum. Ein þessara stöðva verður að vera Skútahraun vegna sérhæfðs mengunarbúnaðar. Lífbjörgun, fólk í hættu. Mikill leki af hættulegu efni, s.s. vökva eða gasi. Kallar á stórt hættusvæði og notkun reykköfunartækja og eiturefnagalla. Töluverð hætta á frekari útbreiðslu. Hér er miðað við að fjórar fimm manna áhafnir komi á staðinn, án annarrar aðstoðar. Nýting á mannafla er á eftirfarandi hátt.

Stöð 1: • Varðstjóri verður vettvangsstjóri. • Ökumaður sér um dælu, bifreið og annan búnað ásamt einfaldari vatnsöflun í upphafi ef þörf er á. • Slökkviliðsmaður 3 verður stjórnandi efnakafara. • Slökkviliðsmenn 4 og 5 sinna efnaköfun.

Stöð 2, 3 og 4: Tafla 10. Verkþættir viðbragðsflokks 4.

Vettvangsstjórn Dæla, bifreið og búnaður Stjórnun efnakafara Efnaköfun, innan hættusvæðis Hlutastjórnun ýmissa verkþátta Verkefni utan hættusvæðis

F F

F F

F F

F

F

F F

F

F

F V V V V V V V V F = Forgangsverkefni V = Viðbótarverkefni

F F

F

F

F

F

F V

V

V

V

16

V

V V V Sa mta ls :

Viðbótarverkefni

Forgangsverkefni

Slökkviliðsm 5

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Slökkviliðsm 5

Stöð 4

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Slökkviliðsm 5

Stöð 3

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Slökkviliðsm 5

Stöð 2

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Stöð 1

1 0 4 0 4 0 8 0 3 0 0 16 20 16

• Varðstjóri aðstoðar vettvangsstjóra og tekur að sér hlutastjórnun ýmissa verkþátta. • Ökumaður er tilbúinn að aðstoða ökumann á stöð 1 og fer jafnvel í verkefni utan hættusvæðis. • Slökkviliðsmaður 3 er tilbúinn að aðstoða stjórnanda efnakafara eða fara jafnvel í verkefni utan hættusvæðis. • Slökkviliðsmaður 4 og 5 eru tilbúnir að fara í efnaköfun eða fara jafnvel í verkefni utan hættusvæðis.

Allt getur tekið breytingum samkvæmt ákvörðun vettvangs­stjóra, m.a. hvort færa þurfi verkefnið í annan viðbragðsflokk og kalla eftir frekari aðstoð.


4.5 Viðbragðsflokkur 5

4.6 Fjórir slökkviliðsmenn

4.7 Þrír slökkviliðsmenn

Verkefni þar sem daglegt viðbragð SHS, mönnun á vakt og/eða sérhæfður mengunarbúnaður dugir ekki og gera þarf frekari ráðstafanir. Þær geta m.a. falist í eftirfarandi:

Í dæmunum hér að framan var gert ráð fyrir að allar stöðvar væru mannaðar fimm mönnum, en svo er ekki. Mönnun á Skarhóla­ braut er fjórir menn, en gert er ráð fyrir að þeim fjölgi í fimm á gildistíma brunavarnaáætlunarinnar. Sjá fram­ kvæmdaáætlun í bruna­varnaáætlun.

Í undantekningartilfellum geta þrír menn þurft að sinna útköllum vegna slökkvistarfa, það er ef sjúkrabifreið af við­komandi stöð hefur verið kölluð út í bráðatilfelli F1 eða F2.

• Starfsmenn af frívakt kallaðir út. Allir starfsmenn SHS eru boðaðir í gegnum farsíma og boðað er af Neyðarlínu. • Óskað eftir aðstoð frá öðrum viðbragðsaðilum á starfssvæði SHS. • Óskað eftir aðstoð frá nærliggjandi slökkviliðum og viðbragðsaðilum. • Óskað eftir aðstoð frá fyrirtækjum sem búa yfir mannafla og/ eða búnaði sem gæti nýst við viðkomandi verkefni.

Lífbjörgun, fólk í hættu. Mikill leki af hættulegu efni, s.s. vökva eða gasi. Kallar á stórt hættusvæði og notkun reykköfunar­tækja og eiturefnagalla. Mikil hætta á frekari útbreiðslu. Fleiri en eitt verkefni sem koma upp á sama tíma geta einnig skapað þetta ástand.

Stjórnandi metur möguleika á aðgerðum miðað við fjóra slökkvi­ liðs­menn og aðstoð á leiðinni. Hann getur ákveðið að hefja líf­ björgun með reykköfurum í eldgöllum og mögu­lega ein­nota eitur­ efna­göllum, en það byggir á aðstæðum, efninu sem um ræðir, bygg­ingunni ef efnalekinn er innan­húss og fleiru. Stjórn­andinn gegnir þá sjálfur stöðu vettvangs­stjóra og stjórn­anda efna­köfun­ar. Hann upplýsir aðkomandi stöðvar um hafnar aðgerðir svo þær geti betur undirbúið aðkomu sína. Fyrstu menn sem koma til aðstoðar fara þá í verkefni sem stjórn­andi efnaköfunar og síðan aðra aðstoð. Ef þessi staða kemur upp skal skrá hana sérstaklega og greina eftir að útkalli lýkur. Það er á ábyrgð stjórnanda að gera allt til að framkvæma lífbjörgun, þó ekki sé fullmannað á vett­vangi skv. ákvæðum laga og reglna þar um, enda teldist það neyðarréttur stjórnanda sbr. 13. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Stjórnandi skal þó ávallt hafa öryggi starfsmanna að leiðarljósi.

17

Stjórnandi metur möguleika á aðgerðum miðað við þrjá menn og aðstoð á leiðinni frá annarri/öðrum stöðvum. Viðbótar­afl kemur þá að lágmarki frá einni stöð, 4 menn og innan þeirra tímamarka sem koma fram í fylgiriti 1 um viðbragðstíma. Ef aðstæður leyfa getur hann hafið lífbjörgun með reyk­köf­urum í eldgöllum og mögulega einnota eitur­efna­göllum, en það byggir á aðstæðum, efninu sem um ræðir, bygg­ing­unni ef efna­lekinn er innanhúss og fleiru. Stjórnandinn gegnir þá sjálfur stöðu vett­ vangs­stjóra, stjórnanda efna­köfunar og þarf að gæta að dælu­ bifreið. Hann upplýsir að­kom­andi stöðvar um hafnar að­gerðir svo þær geti betur undirbúið aðkomu sína. Fyrstu menn sem koma til aðstoðar fara þá í verkefni sem stjórn­andi efnaköfunar, dælubifreið/ vatnsöflun og síðan í aðra aðstoð. Ef þessi staða kemur upp skal skrá hana sérstaklega og greina eftir að útkalli lýkur. Það er á ábyrgð stjórnanda að gera allt til að framkvæma lífbjörgun, þó ekki sé fullmannað á vett­vangi skv. ákvæðum laga og reglna þar um, enda teldist það neyðarréttur stjórnanda sbr. 13. gr. almennra hegningar­ laga nr. 19/1940. Stjórnandi skal þó ávallt hafa öryggi starfs­manna að leiðarljósi.


5. Björgun á fastklemmdu fólki Í grunninn er sama uppbygging og skipulag við björgun á fastklemmdu fólki úr mannvirkjum og farar­ tækjum, s.s. við umferðaróhöpp, og í eldsvoðum, kafla 3. Á hverri slökkvibifreið er ákveðinn grunn­bún­ aður til að takast á við umferðarslys og aðra björgun á fastklemmdu fólki. Unnið er að því að efla svokallaðan björgunargám, sem staðsettur er á slökkvistöðinni við Skútahraun í Hafnarfirði. Þar er nú þegar staðsettur sérhæfður björgunarbúnaður, svo sem stoðir, timbur til styrkingar, ýmis björgunarverkfæri o.s.frv. Björgunargámurinn er hugsaður sem viðbót vegna stærri björgunar­að­ gerða svo sem vegna rústabjörgunar, hruns og annarra alvarlegra tilfella. Gengið er út frá ákveðnum grunnverkefnum, án þess að farið sé of ítarlega í þau, en þau eru • • • • • •

18

vettvangsstjórn, dæla, bifreið og búnaður, stjórnun klippu- og björgunarvinnu, klippu- og björgunarvinna, hlutastjórnun ýmissa verkþátta, önnur verkefni.


5.1 Viðbragðsflokkur 1 Einfalt verkefni sem gert er ráð fyrir að mannafli og tæki frá einni stöð ráði við. Minniháttar umferðaróhapp eða slys þar sem einn ein­stak­lingur er mögulega klemmdur eða fastur. Hér er miðað við að ein fimm manna áhöfn komi á staðinn, án annarrar aðstoðar. Nýting á mannafla er á eftirfarandi hátt. Tafla 11. Verkþættir viðbragðsflokks 1.

F F F

V V V V F = Forgangsverkefni V = Viðbótarverkefni

Sa mta ls :

19

Viðbótarverkefni

Slökkviliðsm 5

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

F

F

• Varðstjóri verður vettvangsstjóri. • Ökumaður sér um dælu, bifreið og annan búnað ásamt einfaldari vatnsöflun í upphafi ef þörf er á. • Slökkviliðsmaður 3 verður stjórnandi klippu- og björgunarvinnu. • Slökkviliðsmenn 4 og 5 sinna klippu- og björgunarvinnu.

Stöð 4

Slökkviliðsm 5

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Stöð 3

Slökkviliðsm 5

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Slökkviliðsm 5

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Stöð 2

Forgangsverkefni

Vettvangsstjórn Dæla, bifreið og búnaður Stjórnun klippu- og björgunarvinnu Klippu- og björgunarvinna Hlutastjórnun ýmissa verkþátta Önnur verkefni

Ökumaður

Varðstjóri

Stöð 1

Stöð 1:

1 1 1 2 0 0 5

0 0 0 0 0 4 4

Allt getur tekið breytingum samkvæmt ákvörðun vettvangs­stjóra.


5.2 Viðbragðsflokkur 2 Verkefni sem kallar á viðbragð frá 1-2 stöðvum. Boðun neyðarlínu er F1, allar stöðvar í viðbragðsstöðu. Sent er frá þeirri stöð sem er næst vettvangi og síðan ein stöð til aðstoðar eftir atvikum. Umferðaróhapp eða slys þar sem einn til tveir einstaklingar eru mögulega fastir eða klemmdir. Hér er miðað við að tvær fimm manna áhafnir komi á staðinn, án annarrar aðstoðar. Nýting á mannafla er á eftirfarandi hátt. Tafla 12. Verkþættir viðbragðsflokks 2.

Vettvangsstjórn Dæla, bifreið og búnaður Stjórnun klippu- og björgunarvinnu Klippu- og björgunarvinna Hlutastjórnun ýmissa verkþátta Önnur verkefni

F F

F F

F F

F

F

F

F V V V V V V V V F = Forgangsverkefni V = Viðbótarverkefni

Sa mta ls :

20

• Varðstjóri verður vettvangsstjóri. • Ökumaður sér um dælu, bifreið og annan búnað ásamt einfaldari vatnsöflun í upphafi ef þörf er á. • Slökkviliðsmaður 3 verður stjórnandi klippu- og björgunarvinnu. • Slökkviliðsmenn 4 og 5 sinna klippu- og björgunarvinnu.

Viðbótarverkefni

Forgangsverkefni

Stöð 2: Slökkviliðsm 5

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Stöð 4

Slökkviliðsm 5

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Slökkviliðsm 5

Stöð 3

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Slökkviliðsm 5

Stöð 2

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Stöð 1

Stöð 1:

1 0 2 0 2 0 4 0 1 0 0 8 10 8

• Varðstjóri aðstoðar vettvangsstjóra og tekur að sér hlutastjórnun ýmissa verkþátta. • Ökumaður er tilbúinn að aðstoða ökumann á stöð 1 og fer jafnvel í önnur verkefni. • Slökkviliðsmaður 3 er tilbúinn að aðstoða stjórnanda klippuog björgunarvinnu eða fara jafnvel í önnur verkefni. • Slökkviliðsmaður 4 og 5 eru tilbúnir að fara í klippu- og björgunarvinnu eða fara jafnvel í önnur verkefni.

Allt getur tekið breytingum samkvæmt ákvörðun vettvangs­stjóra.


5.3 Viðbragðsflokkur 3 Verkefni sem kallar á viðbragð frá 2-3 stöðvum. Boðun neyðarlínu er F1, allar stöðvar í viðbragðsstöðu. Sent er frá þeirri stöð sem er næst vettvangi og síðan ein til tvær stöðvar til aðstoðar eftir atvikum. Alvarlegt umferðarslys, sprenging, hrun eða annað slys þar sem fólk er fastklemmt. Hér er miðað við að þrjár fimm manna áhafnir komi á staðinn, án annarrar aðstoðar. Nýting á mannafla er á eftirfarandi hátt. Tafla 13. Verkþættir viðbragðsflokks 3.

Vettvangsstjórn Dæla, bifreið og búnaður Stjórnun klippu- og björgunarvinnu Klippu- og björgunarvinna Hlutastjórnun ýmissa verkþátta Önnur verkefni

F F

F F

F F

F

F

F F

F

F V V V V V V V V F = Forgangsverkefni V = Viðbótarverkefni

F

F

V

V

F V

V

Sa mta ls :

21

• Varðstjóri verður vettvangsstjóri. • Ökumaður sér um dælu, bifreið og annan búnað ásamt einfaldari vatnsöflun í upphafi ef þörf er á. • Slökkviliðsmaður 3 verður stjórnandi klippu- og björgunarvinnu. • Slökkviliðsmenn 4 og 5 sinna klippu- og björgunarvinnu.

Viðbótarverkefni

Forgangsverkefni

Stöð 2 og 3: Slökkviliðsm 5

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Slökkviliðsm 5

Stöð 4

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Slökkviliðsm 5

Stöð 3

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Slökkviliðsm 5

Stöð 2

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Stöð 1

Stöð 1:

1 0 3 0 3 0 6 0 2 0 0 12 15 12

• Varðstjóri aðstoðar vettvangsstjóra og tekur að sér hlutastjórnun ýmissa verkþátta. • Ökumaður er tilbúinn að aðstoða ökumann á stöð 1 og fer jafnvel í önnur verkefni. • Slökkviliðsmaður 3 er tilbúinn að aðstoða stjórnanda klippuog björgunarvinnu eða fara jafnvel í önnur verkefni. • Slökkviliðsmaður 4 og 5 eru tilbúnir að fara í klippu- og björgunarvinnu eða fara jafnvel í önnur verkefni.

Allt getur tekið breytingum samkvæmt ákvörðun vettvangs­stjóra.


5.4 Viðbragðsflokkur 4 Verkefni sem kallar á viðbragð frá 3-4 stöðvum. Boðun neyðarlínu er F1, allar stöðvar í viðbragðsstöðu. Sent er frá þeirri starfsstöð sem er næst vettvangi og síðan ein til þrjár stöðvar til aðstoðar eftir atvikum. Alvarlegt umferðarslys með fólksflutningabifreiðum, sprenging, hrun eða annað slys þar sem margt fólk er fastklemmt. Hér er miðað við að fjórar fimm manna áhafnir komi á staðinn, án annarrar aðstoðar. Nýting á mannafla er á eftirfarandi hátt.

Tafla 14. Verkþættir viðbragðsflokks 4.

• Varðstjóri verður vettvangsstjóri. • Ökumaður sér um dælu, bifreið og annan búnað ásamt einfaldari vatnsöflun í upphafi ef þörf er á. • Slökkviliðsmaður 3 verður stjórnandi klippu- og björgunarvinnu. • Slökkviliðsmenn 4 og 5 sinna klippu- og björgunarvinnu.

Stöð 2, 3 og 4:

F F

F F

F F

F

F

F F

F

F

F V V V V V V V V F = Forgangsverkefni V = Viðbótarverkefni

F F

F

F

F

F

F V

V

V

V

22

V

V V V Sa mta ls :

Viðbótarverkefni

Forgangsverkefni

Slökkviliðsm 5

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Slökkviliðsm 5

Stöð 4

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Slökkviliðsm 5

Stöð 3

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Slökkviliðsm 5

Stöð 2

Slökkviliðsm 4

Slökkviliðsm 3

Ökumaður

Varðstjóri

Stöð 1

Vettvangsstjórn Dæla, bifreið og búnaður Stjórnun klippu- og björgunarvinnu Klippu- og björgunarvinna Hlutastjórnun ýmissa verkþátta Önnur verkefni

Stöð 1:

1 0 4 0 4 0 8 0 3 0 0 16 20 16

• Varðstjóri aðstoðar vettvangsstjóra og tekur að sér hlutastjórnun ýmissa verkþátta. • Ökumaður er tilbúinn að aðstoða ökumann á stöð 1 og fer jafnvel í önnur verkefni. • Slökkviliðsmaður 3 er tilbúinn að aðstoða stjórnanda klippuog björgunarvinnu eða fara jafnvel í önnur verkefni. • Slökkviliðsmaður 4 og 5 eru tilbúnir að fara í klippu- og björgunarvinnu eða fara jafnvel í önnur verkefni.

Allt getur tekið breytingum samkvæmt ákvörðun vettvangs­stjóra.


5.5 Viðbragðsflokkur 5 Verkefni þar sem daglegt viðbragð SHS,mönnun á vakt dugir ekki og gera þarf frekari ráðstafanir. Þær geta m.a. falist í eftirfarandi: • Starfsmenn af frívakt kallaðir út. Allir starfsmenn SHS eru boðaðir í gegnum farsíma og boðað er af Neyðarlínu. • Óskað eftir aðstoð frá öðrum viðbragðsaðilum á starfssvæði SHS, t.d. björgunarsveitum með sérhæfðan rústabjörgunarbúnað. • Óskað eftir aðstoð frá nærliggjandi slökkviliðum og viðbragðsaðilum. • Óskað eftir aðstoð frá fyrirtækjum sem búa yfir mannafla og/eða búnaði sem gæti nýst við viðkomandi verkefni.

Alvarlegt umferðarslys með fjölda bifreiða og/eða rútubifreiðar og erfiðar aðstæður. Meiriháttar hrun í byggingu með fjölda fólks, sprengingu eða öðru slysi þar sem slysið, aðstæður og fólksfjöldi kallar á aukinn mannskap og búnað. Fleiri en eitt verkefni sem koma upp á sama tíma geta einnig skapað þetta ástand.

23


6. Stjórnun Stjórnendum SHS í aðgerðum má skipta upp í þrennt: • Slökkviliðsstjóri (staðgengill slökkviliðsstjóra) • Innri stjórnandi (stoðdeildarmaður) • Ytri stjórnun (varðstjóri)

Aðstoðarvarðstjórar leysa stoðdeildarmann og varðstjóra af í fjarveru þeirra svo sem vegna orlofs, nám­ skeiða og veikinda. Stjórnun SHS í aðgerðum er með tvennu móti, innri stjórnun (aðgerðastjórn) og vettvangsstjórn.

24


6.1 Slökkviliðsstjóri og staðgenglar

6.2 Innri stjórnun, aðgerðastjórn

6.3 Ytri stjórnun, vettvangsstjórn

Slökkviliðsstjóri eða varaslökkviliðsstjóri eru ávallt á bak­vakt og til staðar á starfssvæði slökkviliðsins. Heimilt er að manna slíkar vaktir með staðgenglum og í byrjun árs 2017 voru það sviðs­stjóri for­varna­sviðs og tveir deildarstjórar á að­gerða­sviði. Í for­föllum slökkvi­liðsstjóra er varaslökkviliðsstjóri yfir­maður slökkvi­liðs.

Innri stjórnandi, varðstjóri stoðdeildar, er til staðar allan sól­ar­hring­ inn allan ársins hring. Hann hefur yfirsýn yfir stöðu verkefna og afls á hverjum tíma og tekur ákvarðanir sem hafa áhrif á heildina, eftir atvikum í samráði við bak­vaktar­mann. Hann er því í aðgerðastjórn af hálfu SHS strax frá upphafi aðgerða. Í flestum tilfellum er varðstjóri stoðdeildar eini innri stjórn­and­inn, en sé útkallið stórt, flókið, tímafrekt o.s.frv. hefur varðstjóri stoðdeildar sem innri stjórnandi samráð við bak­vaktar­mann, vakthafandi slökkviliðsstjóra, hverju sinni.

Varðstjórar á stöðvum eru vettvangs- og hlutastjórnendur. Fyrsti varð­stjóri á vettvang tekur hlutverk vettvangsstjóra. Næstu geta tekið að sér stjórn á ákveðnum þáttum vettvangsins, ákveð­ið svæði eða verkefni.

Miðað er við að bakvaktarmaður sé kominn á vettvang eða inn á stoðdeild 15 til 20 mínútum eftir að hann er kallaður út. Bak­ vaktarmaður er boðaður samkvæmt verklagsreglum þar að lútandi. Á vettvangi er löggæslulið og opinberir eftirlitsaðilar undir yfirstjórn slökkviliðsstjóra. Lögregla sér slökkviliði fyrir greiðum að­gangi að vettvangsstað, stöðvar umferð um nær­liggj­andi götur, girðir af svæðið sem slökkvilið þarf til að sinna störf­um sínum, verndar brunarústir sem rannsaka þarf, aðstoðar við björgun verðmæta og varðveitir muni sem bjargað er frá skemmdum þar til þeir eru afhentir réttum aðila.

Við stærri, flóknari eða lengri verkefni er bak­vakt­ar­mað­ur virkjaður í aðgerðastjórn með varðstjóra stoðdeildar. Um er að ræða eldsvoða, mengunaróhapp eða björgun á fast­klemmdu fólki sem kallar á viðbragð frá tveim eða fleiri stöðvum, þ.e. við­bragðsflokkur 2 eða hærri. Þegar verkefni kalla á formlega aðgerðastjórn eru fleiri boð­aðir í hana, en það geta verið aðrir starfsmenn sem sinna bakvöktum eða aðrir sem sinna stöðu varðstjóra stoð­deildar. Verkefnið hefur þá áhrif á stærra svæði, kallar t.d. á rýmingu, eða stendur lengur en í fjóra tíma og skipuleggja þarf fram­halds­vinnu til lengri tíma.

25

Slökkviliðsstjóri eða staðgengill hans á bakvakt er boðaður á vettvang samkvæmt verklagsreglum. Hann tekur þá heild­ar­stjórnun, samskipti við lögreglu og aðra utanaðkomandi. Hann verður í raun vettvangsstjóri og hlutverk varðstjóra breytist í björgunarstjóra, í samræmi við verkþáttaskipulag al­manna­varna.


7. Heimildir 7.1 Helstu heimildir Mannvirkjastofnun. (2015). 6.042 Leiðbeiningar um efni og gerð brunavarnaráætlana (Útgáfa 1.0). Reykjavík: Höfundur.

7.2 Helstu lög og reglugerðir Lög um brunavarnir nr. 75/2000 Lög um varnir gegn mengun hafs og stranda nr. 33/2004 Reglugerð um starfsemi slökkviliða nr. 747/2018 Reglugerð um reykköfun nr. 1088/2013

26


Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins 2018 27


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.