Sæl öll. Við fórum í heimsókn til Borgarplasts í Mosó og fengum að gjöf nýtt 700 lítra fiskiker. Kerið er komið í kjallarann á 600 stöðinni  og er hugsað fyrir æfingar t.d. með dælur, lyftipúða og fleira gaman.  Með Kveðju, Ólafur Ingi.