Hátíðarhöld á 17. júní voru með talsvert öðru sniði í ár vegna COVID-19.

Við lögðum okkar af mörkum til að gera daginn hátíðlegan. Farið var frá öllum stöðvum á fánum prýddum fjölbreyttum bílaflota með blikkandi ljós og keyrðum um hverfi höfuðborgarsvæðisins.

Hafnarfjörður
Kópavogur
Mosfellsbær
Reykjavík
Seltjarnarnes
Garðabær