Að gefnu tilefni viljum við ítreka að vegna COVID-19 eru allar fjórar slökkvistöðvarnar okkar lokaðar óviðkomandi aðilum.

Við erum ennþá á hættustigi almannavarna og á meðan á því stendur verða stöðvarnar lokaðar. Það er mikilvægt að við gerum allt sem við getum til að vernda okkar heilbrigðisstarfsfólk sem starfar í framlínunni og er þetta einn liður í því.

SHS