Hér eru tæknilegar upplýsingar um tæki og tól slökkviliðsins sem geta nýst hönnuðum, t.d. varðandi þyngd bíla, beygjuradíus þeirra og hæð. Einnig eru upplýsingar um körfubíla og stærðir og gerð slöngutengja.

SHS 7 Körfubíll

 • Scania
 • Tveggja öxla
 • 18 t
 • Lengd 9 m
 • Breidd 2.5 m
 • Hæð 3.5 m
 • Beygjurad. 17 m
 • Mesta vinnu breidd 5.48 m
 • Mesta vinnuhæð 32 m
 • Kemst 3 m niður
 • Kemst 16 m út í 20 m hæð
 • Þyngd í körfu 325 kg
 • Mesti vindhraði 12.5 m/sek
 • Mesti þungi á einn stoðarm 13.5 t

SHS 6 Körfubíll

 • Scania
 • Þriggja öxla
 • 19.5 t
 • Lengd 9 m
 • Breidd 2.5 m
 • Hæð 3.5 m
 • Beygjurad. 15 m
 • Mesta vinnu breidd 6.1 m
 • Mesta vinnuhæð 34 m
 • Kemst 5 m niður
 • Kemst 20 m út í 20 m hæð
 • Þyngd í körfu 500 kg
 • Mesti vindhraði 12.5 m/sek
 • Mesti þungi á einn stoðarm 17.5 t

Dælubílar

 • Dælubílar flestir um 18 t
 • Mesta breidd 2.5 m
 • Mesta hæð 3.65 m
 • Beygjuradíus 15 m
 • Lengd 7 m

Slökkviliðstengi

 • SHS notar Storz tengi á sínar slöngur.
 • Helstu stærðir eru: 4”, 3” og 2”.
 • Við inndælingarstúta fyrir vatnsúðakerfi er í flestum tilfellum notað 3”.
 • Við inndælingarstúta fyrir stigleiðslur er einnig rétt að nota 3”.
 • Við úrtök úr stigleiðslum ætti að nota 3”.