Viltu taka þátt?

Viltu taka þátt? Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS) leitar að fólki til að sinna slökkvistarfi og/eða sjúkraflutningum. Bæði er um framtíðarstörf að ræða og sumarstörf fyrir sumarið 2017. Allir starfsmenn verða að vera reiðubúnir að vinna á vöktum, en vaktakerfið byggist á 8 og 12 tíma vöktum allan sólarhringinn, alla daga vikunnar. Við leitum að einstaklingum sem vilja láta gott af sér leiða og hafa áhuga á að tilheyra öflugu liði sem hefur það hlutverk að sinna útkallsþjónustu á höfuðborgarsvæðinu. Við viljum gjarnan sjá fleiri konur í liðinu og æskilegt er að umsækjendur séu ekki eldri en 28 ára vegna kröfu um eðlilega endurnýjun í liðinu, en það

Viðbragðsáætlanir og eftirlit

Eigið eftirlit og viðbragðsáætlun Mikilvægt er að fyrirtæki og stofnanir séu með eigið eldvarnaeftirlit og viðbragðsáætlanir til að tryggja rétt viðbrögð og öryggi starfsmanna ef eldur verður laus. Gátlisti fyrir mánaðarlegt eftirlit Leiðbeiningar um rýmingu Eigin viðbragðsáætlanir Viðbragðs og rýmingaráætlanir í byggingum eru til að tryggja öryggi starfsfólks og almennings. Ef hættuástand skapast verða viðbrögð að vera rétt og sjálfráð. Allar byggingar ættu að hafa viðbragðsáætlanir vegna hættuástands.

Upplýsingar fyrir hönnuði

 Upplýsingar fyrir hönnuði Eitt af verkefnum forvarnasviðs SHS er að leiðbeina hönnuðum varðandi eldvarnir í nýbyggingum, enda gera byggingayfirvöld kröfu um að SHS hafi yfirfarið hönnunargögn og samþykkt fyrir sitt leyti áður en gefin eru út byggingarleyfi á höfuðborgarsvæðinu.

Innri vefir SHS