Frábær þátttaka okkar manna í Reykjavíkurmaraþoni

Frábær þátttaka okkar manna í Reykjavíkurmaraþoni

Okkar menn tóku virkan þátt í Reykjavíkurmaraþoninu í ár. Samkvæmt venju hlupu þeir 10 km með fatlaða einstaklinga í hjólastólum á meðan aðrir voru á vaktinni og sinntu þeim hópi sem þurfti aðstoð í hlaupinu. Allt gekk vel fyrir sig, enda vanir menn og konur þar á ferð.

Lesa meira »
Eigið eftirlit og viðbragðsáætlun
Eigið eftirlit og viðbragðsáætlun

Þegar talað er um eigið eldvarnaeftirlit í fyrirtækjum og stofnunum er átt við að eigandi og/eða forráðamaður axli þá ábyrgð sem lög og reglugerðir kveða á um og að eftirlit með brunavörnum bygginga sé að minnsta kosti mánaðarlegt, skriflegt og að stuðst sé við gátlista. Að sama skapi þarf að haf

 
 
 
Lesa meira »
 
Góða veðrið notað til að gera við bílana
Góða veðrið notað til að gera við bílana


Mannskapurinn á verkstæði slökkviliðsins notar gjarnan góða veðrið til að dytta að sjúkra- og slökkvibílunum. Þeir eru sannkallaðir kraftaverkakarlar og ná að viðhalda sumum bílunum fram á ,,fullorðinsár".    

Lesa meira »
Ketti bjargað úr tré
Ketti bjargað úr tré

Þau geta verið ansi fjölbreytt útköllin sem slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn fara í og nýlegt dæmi um það er þegar þeir voru beðnir að bjarga ketti úr tré við Gnoðarvog. Kötturinn var kominn í sjálfheldu og fór alltaf o   

Lesa meira »
Kúluvarpari í heimsókn
Kúluvarpari í heimsókn

Yfirþjálfari íþróttamála hjá slökkviliðinu í Edmonton í Kanada, Georgette Reed, kom í stutta heimsókn til okkar. Hún vildi kynna sér okkar áherslur og starfshætti varðandi ráðningar og þjálfun slökkviliðs- og sjúkraflutnin   

Lesa meira »
Tók á móti þremur börnum á rúmum mánuði
Tók á móti þremur börnum á rúmum mánuði


Einn okkar starfsmanna, Valdimar Gunnarsson, hefur tekið á móti þremur börnum í sjúkrabíl á rétt rúmum mánuði. Það er ótrúleg tilviljun því slík útköll eru ekki það mörg. Þetta eru hins vegar mjög gefandi útköll    

Lesa meira »