Æfing um borð í skipi

Æfing um borð í skipi


Slökkviliðið var nýlega við æfingar í Goðafossi til að æfa reykköfun og slökkvistarf um borð í skipi. Slíku slökkvistarfi sinnir SHS í samstarfi við Landhelgisgæsluna, sem flytur slökkviliðsmenn ásamt búnaði með þyrlum eða skipum, en hlutverk slökkviliðsmanna er bjarga áhöfn skipsins og ráða niðurlögum eldsins.
Mjög hættulegar aðstæður geta skapast þegar eldur kemur upp í skipi á hafi úti og þessvegna eru haldnar sérhæfðar æfingar til þess að þjálfa slökkviliðsme   

Lesa meira »
Eigið eftirlit og viðbragðsáætlun
Eigið eftirlit og viðbragðsáætlun

Þegar talað er um eigið eldvarnaeftirlit í fyrirtækjum og stofnunum er átt við að eigandi og/eða forráðamaður axli þá ábyrgð sem lög og reglugerðir kveða á um og að eftirlit með brunavörnum bygginga sé að minnsta kosti mánaðarlegt, skriflegt og að stuðst sé við gátlista. Að sama skapi þarf að haf

 
 
 
Lesa meira »
 
Slökkviliðið keppir í WOW Cyclothon
Slökkviliðið keppir í WOW Cyclothon

Slökkviliðið tekur að þessu sinni þátt í WOW Cyclothon keppninni, í B-flokki með 10 manna lið. Með í hópnum er slökkviliðsstjórinn, Jón Viðar Matthíasson. Hjólað verður hringinn í kringum Ísland með boðsveitarformi, þar   

Lesa meira »
Veðurstofan þakkar fyrir sig
Veðurstofan þakkar fyrir sig

Okkar menn komu til bjargar þegar ofurtölvur dönsku veðurstofunnar, sem staðsettar eru á Veðurstofu Íslands við Bústaðaveg, ofhitnuðu þegar kælikerfið hætti skyndilega að virka. Fjallað var um málið í sjónvarpsfréttum og sag   

Lesa meira »
Flóttamenn búsettir á Íslandi heimsækja slökkviliðið
Flóttamenn búsettir á Íslandi heimsækja slökkvilið...


Slökkviliðið fékk nýlega skemmtilega heimsókn þegar flóttamenn, sem fengið hafa heimili hér á landi, heimsóttu slökkvistöðina í Skógarhlíð. Var þetta liður í því að kynna fyrir þeim starfsemi slökkviliðsins, lögr   

Lesa meira »
50 ár síðan slökkviliðið flutti í Skógarhlíð
50 ár síðan slökkviliðið flutti í Skógarhlíð...


Þann 14. maí eru 50 ár liðin frá því að slökkviliðið flutti starfsemi sína úr Tjarnargötunni í Skógarhlíð 14, þar sem Björgunarmiðstöðin er nú til húsa. Þetta þóttu merk tímamót á sínum tíma, enda nýja stö   

Lesa meira »