Almannavarnastigin

Almannavarnir starfa eftir þremur mismunandi stigum: óvissu-, hættu- og neyðarstigi, sem skilgreind eru í reglugerð um flokkun almannavarnastiga nr. 650/2009.

Ríkislögreglustjóri tekur ákvörðun um almannavarnastig hverju sinni í samráði við viðkomandi lögreglustjóra ef unnt er og tilkynnir það dómsmálaráðherra. Heimilt er að lýsa yfir almannavarnaástandi þegar neyðarástand er líklegt, er yfirvofandi og/eða ríkir eða sambærilegar aðstæður eru fyrir hendi. Almannavarnastig eru flokkuð eftir alvarleika, umfangi viðbúnaðar og þörf á forgangshraða viðbragðsaðila.

Almannavarnastigin

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Skógarhlíð 14

105 Reykjavík

690500-2130

Samfélagsmiðlar