Eigið eftirlit og viðbragðsáætlun Mikilvægt er að fyrirtæki og stofnanir séu með eigið eldvarnaeftirlit og viðbragðsáætlanir til að tryggja rétt viðbrögð og öryggi starfsmanna ef eldur verður laus. Gátlisti fyrir mánaðarlegt eftirlit Gátlisti fyrir árlegt eftirlit Skipan eldvarnafulltrúa Eigin viðbragðsáætlanir Viðbragðs- og rýmingaráætlanir í byggingum eru til að tryggja öryggi starfsfólks og almennings. Ef hættuástand skapast verða viðbrögð að vera rétt og sjálfráð. Allar byggingar ættu að hafa viðbragðsáætlanir vegna hættuástands. Sérstök ástæða er til að sinna því á fjölmennum vinnustöðum eða þar sem almenningur kemur og gerir ráð fyrir því að það sé öruggt þó einhver óhöpp verði eða hættuástand skapast. Byggingarreglugerð gr. 137.1. fjallar … Continue reading Viðbragðsáætlanir og eftirlitNánar
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed